Bæjarstjórn
Bæjarstjórn fer með stjórn Hveragerðisbæjar skv. ákvæðum sveitarstjórnarlaga og annarra laga. Bæjarstjórn hefur ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna bæjarfélagsins og um framkvæmd þeirra verkefna sem bæjarfélagið annast, að svo miklu leyti sem ekki eru settar um það reglur í löggjöf. Bæjarstjórn skal sjá um að lögbundin verkefni bæjarfélagsins séu rækt og að fylgt sé þeim reglum um meðferð sveitarstjórnarmála sem ákveðnar eru í lögum, reglugerðum og samþykktum bæjarfélagsins.
Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00 og eru haldnir í fundarsal Breiðumörk 20.
Fundirnir eru opnir almenningi.
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
Getum við bætt efni síðunnar?