Lausar lóðir
Allar lóðir eru auglýstar á heimasíðu bæjarins í fjórar vikur að lágmarki áður en þeim er úthlutað. Miðað er við að úthlutanir fari fram að jafnaði mánaðarlega, á fyrri fundi bæjarráðs í hverjum mánuði.
Ath. Hólmabrún 18 er laus til úthlutunar. Tekið verður á móti umsóknum til 24. febrúar n.k. og verða umsóknir sem berast teknar fyrir á fundi bæjarráðs þann 2. mars 2023.
Reglur og um úthlutun lóða og umsóknareyðublað til útprentunar.
Nánari upplýsingar gefur:
Skipulagsfulltrúi Hildur Gunnarsdóttir
Netfang: hildur@hveragerdi.is
Síðast breytt: 09.01.2023
Getum við bætt efni síðunnar?