Fara í efni

Lausar lóðir

Allar lóðir eru auglýstar á heimasíðu bæjarins í fjórar vikur að lágmarki áður en þeim er úthlutað. Miðað er við að úthlutanir fari fram að jafnaði mánaðarlega, á fyrri fundi bæjarráðs í hverjum  mánuði.

Úthlutun á lóðum í Kambalandi fer fram þann 3. júní kl. 8:00 og skulu umsóknir berast skipulagsfulltrúa/skrifstofu Hveragerðisbæjar fyrir 2. júní. Berist fleiri en ein umsókn um hverja lóð verður dregið á milli umsækjenda að viðstöddum fulltrúa sýslumanns.

Skoða lausar lóðir 

Reglur og um úthlutun lóða og umsóknareyðublað til útprentunar.

Nánari upplýsingar gefur:
Skipulagsfulltrúi Guðmundur F. Baldursson. 
Netfang:  gfb@hveragerdi.is

Síðast breytt: 21.05.2021
Getum við bætt efni síðunnar?