Fara í efni

Kosningar

Niðurstöður kosninga í Hveragerði fyrir árið 2022

Á kjörskrá voru 2.283, atkvæði greiddu 1.771, auðir seðlar 28 og ógildir seðlar voru 0, kjörsókn var 77,6%.

Listar við kosninguna:
B Frjálsir með framsókn, 480 atkv., 2 fulltr.
D Sjálfstæðisfélag Hveragerðis, 572 atkv., 2 fulltr.
O Okkar Hveragerði, 691 atkv., 3 fulltr.

Bæjarstjórn:
B Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri
B Halldór Benjamín Hreinsson, framkvæmdastjóri
O Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur
O Sandra Sigurðardóttir, íþrótta- og heilsufræðingur
O Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður
D Friðrik Sigurbjörnsson, viðskiptaþróunarstjóri
D Alda Pálsdóttir, framkvæmdastjóri

Varamenn í bæjarstjórn:
B Andri Helgason, sjúkraþjálfari 
B Lóreley Sigurjónsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Fitnesbilsins
O Hlynur Kárason, húsasmiður
O Atli Viðar Þorsteinsson, verkefnastjóri og plötusnúður
O Sigríður Hauksdóttir, ráðgjafi félagsþjónustu
D Eyþór H. Ólafsson, verkfræðingur
D Sigmar Karlsson, kennari

Forseti bæjarstjórnar:
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

Formaður bæjarráðs:
Sandra Sigurðardóttir

Bæjarstjóri:
Geir Sveinsson

Síðast breytt: 24.10.2022
Getum við bætt efni síðunnar?