Fara í efni

Bæjarstjórn

530. fundur 25. janúar 2021 kl. 15:45 - 15:57 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Eyþór H. Ólafsson forseti bæjarstjórnar
  • Friðrik Sigurbjörnsson
  • Bryndís Eir Þorsteinsdóttir
  • Aldís Hafsteinsdóttir
  • Njörður Sigurðsson
  • Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
  • Sigrún Árnadóttir
  • Helga Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar, Eyþór H. Ólafsson setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Listi yfir starfsmenn Hveragerðisbæjar sem eru undanskildir verkfallsheimild.

2101041

Lögð fram auglýsing um skrá yfir þá starfsmenn Hveragerðisbæjar sem undanskildir eru verkfallsheimild. Stéttarfélög umræddra starfsmanna hafa öll samþykkt þessar undanþágur.

Eftirtaldir tóku til máls: Eyþór H. Ólafsson, Njörður Sigurðsson, Aldís Hafsteinsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson og Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir skrána og þar með verður listinn birtur í Stjórnartíðindum í samræmi við 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna.
Fundargerðin upp lesin og samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 15:57.

Getum við bætt efni síðunnar?