Fara í efni

Frisbígolfvöllur Hveragerði

Sumarið 2020 var settur upp 9 brauta folfvöllur í skógræktarsvæðinu undir Hamrinum í Hveragerði. Neðan við folfbrautina er Hamarsvöllur. Fyrsti teigur er neðst í hlíðinni við grillhúsið.

Leið að vellinnum:

Þú keyrir aðalgötuna, Breiðumör, þegar þú kemur inn í bæinn, beygir til vinstri Heiðmörk (á móti Matkránni), keyrir Heiðmörkina í vestur þangað til þú kemur að Dynskógum, þar beygir þú til hægri. Fljótlega sérðu Hamarinn blasa við.

Leikreglur 

Frisbígolfvellir á Íslandi

 

Síðast breytt: 04.05.2021