Fara í efni

Skammtímadvöl

,,ATH vefsíðan er í uppfærslu"

 

Skammtímadvöl er ætlað að veita fötluðum börnum og fullorðnum tímabundna dvöl til tilbreytingar eða til að létta álagi af aðstandendum vegna erfiðra heimilisaðstæðna, svo sem veikinda eða annars álags. Vistunin er því ýmist reglubundin eða veitt til ákveðins tíma og er dvalartíminn breytilegur eftir aðstæðum hvers og eins.

Skammtímadvöl fyrir börn og ungmenni með fatlanir er staðsett í Álftarima á Selfossi.

Um skammtímadvöl gilda reglur Bergrisans sb, byggðasamlag um málefni fatlaðra einstaklinga á Suðurlandi.

Hér er hægt að sækja um skammtímadvöl.

Síðast breytt: 01.03.2024