Fara í efni

Allir viðburðir

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
16.-30. okt

Myndlistarsýning Kára Sigurðssonar - seinni sýning

Bókasafnið í Hveragerði
16.-30. okt
16.-31. okt

Búningaskipti á bókasafninu

Leynast vel með farnir búningar og fylgihlutir heima hjá þér? Á Bókasafninu í Hveragerði er búið að koma upp fataslá fyrir hrekkjavökubúninga. Ekki þarf að koma með búninga til þess að fá og öfugt. Styðjum við hringrásarhagkerfið og endurnýtum!
Bókasafnið í Hveragerði
16.-31. okt
27 okt

Graskersútskurður á bókasafninu

Mánudaginn 27. október kl. 16-18 verður boðið upp á leiðsögn við graskersútskurð á bókasafninu.
Bókasafnið í Hveragerði
27. október | 16:00-18:00
Getum við bætt efni síðunnar?