Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
9.-23. maí

тройка

Rússneska orðið troika, тройка, þýðir einfaldlega “hópur þriggja,” stundum þýtt þríeyki.
Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21
9.-23. maí
9.-23. maí

Rófurass

Sýningin samanstendur af teikningum, ljósmyndum, skúlptúr, kvikmyndum, málverkum og hljóðverkum eftir Bjargey Ólafsdóttur.
Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21
9.-23. maí
12 maí

Bæjarstjórnarfundur

Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00.
Breiðumörk 20
12. maí | 17:00
16 maí

Að rækta sinn eigin garð

Teiknismiðja - Að skapa sinn eigin garð, má vera raunmynd eða úr eigin hugarheimi, sbr orðtakið “að rækta eigin garð”.
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
16. maí | 14:00
20. maí - 30. sep

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum.
Við Hveramörk 7 (Við hliðina á Hveragarðinum)
20. maí - 30. sep
4.- 5. jún

Salomon Hengill ultra

Salomon Hengill ultra er lengsta utanvega hlaup á Íslandi, hlaupið verður í 5KM, 10KM, 25KM, 50KM og 100KM
4.- 5. jún
10 jún

Bæjarstjórnarfundur

Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00.
Breiðumörk 20
10. júní | 17:00
19.-20. jún

Kynning á raftónlist

Kynning á raftónlist – tilraunastofa - stelpur á aldrinum 12-14 ára
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
19.-20. jún
21.-25. jún

Listnámskeið fyrir börn

Listsmiðjur fyrir börn á Listasafni Árnesinga fyrir börn á aldrinum 8 – 12 ára.
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
21.-25. jún
27 jún

Grasagrafík

Grasagrafík námskeið með Viktori Pétri
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
27. júní | 14:00-16:00
3.- 4. júl

Kynning á raftónlist

Kynning á raftónlist – tilraunastofa - strákar á aldrinum 12-14 ára
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
3.- 4. júl
23 ágú

Skólasetning Grunnskólans í Hveragerði

Skólasetning Grunnskólans í Hveragerði verður mánudaginn 23.08.2021.
23. ágúst
03 des

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði

Opið hús í Grunnskólanum í Hveragerði, á árlegum góðgerðardegi.
3. desember
Getum við bætt efni síðunnar?