Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
29 jan

Bókaklúbbur

Fyrsti fundur bókaklúbbs bókasafnsins á nýju ári verður fimmtudaginn 29. janúar kl. 17 Þá ætlum við að fjalla um bókina Sjö eiginmenn Evelyn Hugo eftir Taylor Jenkins Reid. Það verður heitt á könnunni að vanda og öll velkomin. Eintök af bókinni má nálgast í afgreiðslu bókasafnsins.
Bókasafnið í Hveragerði
29. janúar | 17:00-18:00
Getum við bætt efni síðunnar?