Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
4. jún - 4. sep

Eruð þið ánægð ef þið fáið að spyrja að einhverju?

Tengslamyndun milli austurs og norðurs. Sumarsýning Listasafns Árnesinga 2022.
Listasafn Árnesinga
4. jún - 4. sep
8.-12. ágú

Graffiti námskeið fyrir unglinga

Listasafn Árnesinga býður upp á graffiti námskeið fyrir unglinga.
Listasafn Árnesinga
8.-12. ágú
10 ágú

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
10. ágúst | 12:30
11.-14. ágú

Blómstrandi dagar

Fjölskyldu og menningarhátíð sem haldin er í ágúst á hverju ári.
11.-14. ágú
11.-13. ágú

Bóksafnið í Hveragerði - Blómstrandi dagar

Dagskrá á Bókasafninu í Hveragerði á Blómstrandi dögum 2022.
Sunnumörk 2
11.-13. ágú
11.-14. ágú

FemLink - sýning í Listasafni Árnesinga á Blómstrandi dögum í Hveragerði

Listasafn Árnesinga sýnir vídeóverk frá alþjóðlegum samtökum listakvenna FemLink - Art.
Listasafn Árnesinga
11.-14. ágú
11.-14. ágú

Sýning hjá ljósmyndahópnum HVER

Ljósmyndahópurinn HVER sýnir þema ljósmyndir sem sýna speglun, fossa, vorgleði, andstæður
Hveragarðurinn
11.-14. ágú
11 ágú

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
11. ágúst | 12:30
11 ágú

LOKSINS eftirhermur með Sóla Hólm

Sóli Hólm mætir loksins í heimabæinn með sýninguna Loksins eftirhermur sem gekk fyrir fullu húsi í Bæjarbíói í Hafnarfirði í vetur.
Hótel Örk
11. ágúst | 21:00
12.-14. ágú

POP-UP Verslun - Kaki, Ice Design og PUHA Design

POP-UP Verslun, vörur frá KAKI, ICE Design by Thora H og PUHA Design, Föst. kl 18 21, Laug-sunn kl 12-17
Heiðarbrún 56
12.-14. ágú
12.-13. ágú

Tívolíð Sprell - leiktæki

Sprell verður með leiktæki Mjólkurbúsplaninu við íþróttahúsið föstudagskvöld og laugardag
Mjólkurbúsplanið við Breiðumörk
12.-13. ágú
12 ágú

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
12. ágúst | 12:30
12 ágú

Vatnsboltar, klessuboltar og teygjuhopp

Popup í Lystigarðinum, vatnsboltar, klessuboltar og teygjuhopp
12. ágúst | 14:00
12 ágú

Jazzkvartett Ómars Einarssonar í Listasafni Árnesinga

Jazzkvartett tónleikar í samstarfi við Hveragerðisbæ og Listasafn Árnesinga
Listasafn Árnesinga
12. ágúst | 17:00
12 ágú

Uppistand á Rósakaffi

Sjö bráðskemmtilegir grínistar kitla hláturtaugarnar
Rósakaffi, Breiðumörk
12. ágúst | 21:00
12 ágú

Nostalgíu tónleikar & Pub quiz

Pub quiz og 90´s veisla á Hótel Örk
Hótel Örk
12. ágúst | 21:00
13 ágú

Brennsugjörningur í Hveragarðinum

Brennuvargar bjóða gestum að fylgjast með Rakubrennslu í gasofni og þegar leirverk eru tekið upp úr tunnubrennslu
Hveragarðurinn
13. ágúst | 13:00-17:00
13 ágú

Opið hús í Listhúsinu Varmahlíð

Listakonan María Kristín Antonsdóttir dvelur nú í Varmahlíð og býður gestum í heimsókn. Hún mun m.a. kynna ljósmyndaaðferðina „Anthotype “
Breiðamörk 31
13. ágúst | 13:00-17:00
13 ágú

Leirportið

Sýning á heimildarmynd félagsins "Frá mótun til muna"
Breiðumörk 21
13. ágúst | 13:00-17:00
13 ágú

Opnar vinnustofur hjá Handverki og hugviti

Opnar vinnustofur hjá Handverki og hugviti og Myndlistarfélagi Árnessýslu
Gamli barnaskólinn, Egilsstaðir, Skólamörk
13. ágúst | 13:00-17:00
13 ágú

Kaffihlaðborð Rósakaffi

Kaffihlaðborð á Rósakaffi. Brauðtertur og alls konar hnallþórur
Rósakaffi, Breiðumörk 3
13. ágúst | 13:00-17:00
13 ágú

Lista Pop Up

Pop Up sölusýning myndlistar og leirlistamanna í Garðyrkjustöðinni Ficus á blómstrandi dögum
Ficus, Bröttuhlíð 2
13. ágúst | 13:00-17:00
13 ágú

Gallerí í garðinum

Hjónin Helga Sigurðardóttir og Viðar Aðalsteinsson opna garðinn og sýningarrými/vinnustofu sína að Kambahrauni 33, Hveragerði, fyrir gesti og gangandi.
Kambahraun 33
13. ágúst | 14:00-17:00
13 ágú

Fjölskylduskemmtun í Lystigarðinum Fossflöt

Lystigarðurinn Fossflöt
13. ágúst | 14:00-17:00
14 ágú

Kaffihlaðborð Rósakaffi

Kaffihlaðborð á Rósakaffi. Brauðtertur og alls konar hnallþórur
Rósakaffi, Breiðumörk 3
14. ágúst | 14:00-17:00
14 ágú

Pínulitla Mjallhvít

30 mínútna sýning með leikhópnum Lottu í Lystigarðinum
Lystigarðurinn Fossflöt í Hveragerði
14. ágúst | 16:00-16:30
Getum við bætt efni síðunnar?