Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
11. feb - 20. ágú

Afmælissýning Listasafns Árnesinga 60 ár!

Sýningarstjórar: Kristín Scheving & Zsóka Leposa Salir 1-2-3-4
Listasafn Árnesinga
11. feb - 20. ágú
01 apr

Landið með fránum augum Ásgríms - leiðsögn um sýninguna Hornsteinn.

Leiðsögn um sýninguna Hornsteinn
Listasafn Árnesinga
1. apríl | 14:00
13 apr

Bæjarstjórnarfundur

Fundur bæjarstjórnar
Breiðumörk 20
13. apríl | 17:00
15 apr

Lesið fyrir hund

Laugardaginn 15. apríl býður Bókasafnið í Hveragerði, í samstarfi við félagið Vigdísi—vini gæludýra á Íslandi, börnum að lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur. Athugið að nauðsynlegt er að bóka tíma fyrir fram með því að senda tölvupóst í netfangið eddahrund@hveragerdi.is
Bókasafnið í Hveragerði
15. apríl | 11:30-12:30
20 apr

Sumardagurinn fyrsti í Garðyrkjuskólanum

Garðyrkjuskólinn verður opinn fyrir gesti og gangandi á 84 ára starfsafmæli skólans . Fullt af skemmtilegum viðburðum og ferskt grænmeti til sölu!
Garðyrkjuskólinn Hveragerði
20. apríl | 10:00-17:00
29 apr

Styrkleikarnir 2022

Styrkleikarnir er sólarhringsviðburður sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini, fólk sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn. Viðburðurinn snýst um að styðja við, heiðra og minnast þeirra sem fengið hafa krabbamein. Styrkleikarnir eru hluti af alþjóðlega viðburðinum Relay for Life og eru 30 lönd sem halda viðburðinn í sinni heimabyggð.
Íþróttasvæðið á Selfossi
29. apríl
29 apr

Lærðu að skrifa á arabísku - með Yara Zein

Yara Zein myndlistarmaður frá Líbanon mun leiða smiðju í arabískri skrift þann 29. apríl frá kl. 13-15.
Listasafn Árnesinga
29. apríl | 13:00-15:00
05 maí

Hróðmar Sigurðsson og hljómsveit, tónleikar í Listasafni Árnesinga

Hróðmar og hljómsveit fengu viðurkenninguna ,,bjartasta vonin í jazz og blústónlist" árið 2021
Listasafn Árnesinga
5. maí | 17:00
20 maí

Árnesingarnir Ásgrímur Jónsson og Halldór Einarsson, smiðja með Öldu Rose

Alda Rose myndlistarmaður og fræðslufulltrúi listasafnsins leiða listasmiðju fyrir börn á aldrinum 6-10 ára
Listasafn Árnesinga
20. maí | 13:00-15:00
9.-10. jún

Hengill Ultra

Utanvegahlaup í fallegu landslagi dagana 9. og 10. júní 2023. Boðið verður uppá fjölbreyttar hlaupaleiðir; 5km, 10km, 26km, 53km og 106km
9.-10. jún
2. sep - 22. des

Íran/Ísland

Jakob Veigar Sigurðsson sýnir í samstarfi við: Shanay Artemis Hubmann
Listasafn Árnesinga
2. sep - 22. des
Getum við bætt efni síðunnar?