Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
22.-23. okt

Bjórthátíð Ölverk

Bjórhátíðin fer fram helgina 22. til 23. október í alvöru ´tropical´ gróðurhúsi sem er staðsett miðsvæðis í Hveragerði.
Þelamörk 29 Hveragerði
22.-23. okt
23.-31. okt

Iðustreymi

Gjörningaklúbburinn, Katrín Elvarsdóttir, Kristín Gunnlaugsdóttir, Sara Björnsdóttir & Elísabet Jökulsdóttir. Salur 3
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
23.-31. okt
23.-31. okt

Yfirtaka

Yfirtaka er röð gjörninga eftir Önnu Kolfinnu Kuran, þar sem markmiðið er að fylla ólík rými með kvenorku og líkömum
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
23.-31. okt
3. júl - 22. des

Hafið kemst vel af án okkar

Hafið kemst vel af án okkar“ er samvinnuverkefni sem vísar til hafsvæðanna á milli Íslands og Noregs. Okkur langar til að miðla ferðalagi ofan í og óþekkt undirdjúpin – þar sem við syndum á meðal hákarla, plantna, svifa og annarra framandi tegunda, auk plasts, sem er ný en ekki óþekkt tegund.
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
3. júl - 22. des
26 okt

Sveitalíf 2 - Hveragerði - Skyrgerðin

Tónleikar með Friðrik Ómar og Jógvan Hansen á Skyrgerðinni
Skyrgerðin - Breiðumörk 25
26. október | 21:00-23:00
31 okt

Hrekkjavökuball ársins 2021

Lionsklúbburinn Eden kynnir Hrekkjavökuball ársins 2021
Þelamörk 29, gróðurhús
31. október | 16:00
11 nóv

Bæjarstjórnarfundur

Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00.
11. nóvember | 17:00
03 des

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði

Opið hús í Grunnskólanum í Hveragerði, á árlegum góðgerðardegi.
3. desember
Getum við bætt efni síðunnar?