Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
1. jún - 31. ágú

Sumarlestur

Hægt er að skrá börn frá 0-16 ára til þátttöku með því að mæta á bókasafnið, fylla út skráningaform og fá afhenta lestrardagbók. Fyrir hverja lesna bók, myndasögu, tímarit eða hljóðbók fá þátttakendur límmiða í lestrardagbókina sína.
Bókasafnið í Hveragerði
1. jún - 31. ágú
2. jún - 31. ágú

Sumarnámskeið 2020

Sumarnámskeið fyrir börn, margt í boði.
2. jún - 31. ágú
13. jún - 6. sep

Tíðarandi

Sýning á samtímaverkum úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
13. jún - 6. sep
02 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
2. júlí | 12:30-13:00
03 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
3. júlí | 12:30-13:00
06 júl

Himnesk Vatna-Vellíðunar-Veisla

Flothetta og Kamilla Ingibergsdóttir taka höndum saman og bjóða ykkur að stíga inn í töfraheim upplifunar og þyngdarleysis í Laugaskarði, Hveragerði laugardaginn 11. júlí kl. 20:00.
Sundlaugin Laugaskarði
6. júlí
08 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
8. júlí | 12:30-13:00
09 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
9. júlí | 12:30-13:00
10 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
10. júlí | 12:30-13:00
11 júl

Ásgeir í Skyrgerðinni

Ásgeir Trausti gaf út sína þriðju breiðskífu í febrúar á þessu ári og fylgir henni eftir með tónleikum víðsvegar um landið.
Skyrgerðin - Breiðumörk 25
11. júlí | 20:00-22:30
15 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
15. júlí | 12:30-13:00
16 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
16. júlí | 12:30-13:00
17 júl

Hádegistónleikar í Hveragerðiskirkju

Pétur Nói Stefánsson spilar á hádegistónleikum í sumar í Hveragerðiskirkju
Hveragerðiskirkja, Hverahlíð
17. júlí | 12:30-13:00
18 júl

Kristjana Stefáns og Svavar Knútur

Kristjana og Svavar Knútur heimsækja alla helstu landsfjórðungana og bæta fyrir þyngsl vormánaðanna sem skriðu hjá í móki samkomubanns með húmor og hlýju, krúttlegum kvöldsöngvum, angurværum Abbalögum og sígildum söngperlum. Þá munu sagðar sögur, lesin ljóð og klassísk íslensk kvöldvökustemmning höfð í hávegum. Það verður stutt í hláturinn og líka í tárin, enda víða komið við í lystigarði mannlegrar tilvistar.
Skyrgerðin - Breiðumörk 25
18. júlí | 21:00-23:00
24 júl

Dimma fjölskyldutónleikar

DIMMA verður með alvöru rokktónleika um land allt í sumar. DIMMU þarf vart að kynna enda ein vinsælasta rokksveit landsins undanfarin ár og hafa gefið út fimm breiðskífur, jafnmargar tónleikaplötur og átt fjölda laga sem farið hafa hátt á öldum ljósvakans.
Skyrgerðin - Breiðumörk 25
24. júlí | 16:00-18:30
13.-16. ágú

Blómstrandi dagar

Fjölskyldu og menningarhátíð sem haldin er í ágúst á hverju ári.
13.-16. ágú
10 sep

Bæjarstjórnarfundur

Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00.
10. september | 17:00
19. sep - 15. des

Norðrið

Samsýning listamanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi.
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
19. sep - 15. des
08 okt

Bæjarstjórnarfundur

Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00.
8. október | 17:00
4.- 5. jún

Salomon Hengill ultra

Salomon Hengill ultra er lengsta utanvega hlaup á Íslandi, hlaupið verður í 5KM, 10KM, 25KM, 50KM og 100KM
4.- 5. jún
Getum við bætt efni síðunnar?