Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
06 apr

Prjónakaffi - FRESTAÐ!

Prjónakaffið er fastur liður á bókasafninu fyrsta mánudag í mánuði. Næsta prjónakaffi verður með páskalegu ívafi mánudagskvöldið 6. apríl kl. 20-22. Það verður heitt á könnunni að vanda og allir að sjálfsögðu velkomnir með handavinnuna sína.
Bókasafn
6. apríl | 20:00-22:00
23 apr

Sumardagurinn fyrsti - aflýst

Fjölbreytt dagskrá verður í Hveragerði á sumardaginn fyrsta þar sem hvergi er betra að fagna sumarkomu.
23. apríl
17 jún

Viðburðir 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn er ávallt haldinn hátíðlegur í Hveragerði.
17. júní | 10:00-23:00
Getum við bætt efni síðunnar?