Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
2. sep - 22. des

Íran/Ísland

Jakob Veigar Sigurðsson sýnir í samstarfi við: Shanay Artemis Hubmann
Listasafn Árnesinga
2. sep - 22. des
28 sep

Leshringur

Næsti fundur leshrings bókasafnsins verður haldinn fimmtudaginn 28. september og þá verður fjallað um bókina Útlagamorðin eftir Ármann Jakobsson. Það verður heitt á könnunni að vanda og öll velkomin. Eintök af bókinni má nálgast í afgreiðslu bókasafnsins.
Bókasafnið í Hveragerði
28. september | 17:00-18:00
28 sep

Prjónakaffi

Prjónakaffið verður á sínum stað á bókasafninu fimmtudaginn 28. sepbember kl. 20-22. Í þetta sinn ætla Sigga og Beta Bobbýjardætur að kíkja í heimsókn með garn og flíkur úr hannyrðaverslun sinni í Hveragerði. Það verður heitt á könnunni að vanda og öll velkomin.
Bókasafnið í Hveragerði
28. september | 20:00-22:00
12 okt

Bæjarstjórnarfundur

Breiðumörk 20
12. október | 17:00
09 nóv

Bæjarstjórnarfundur

Breiðumörk 20
9. nóvember | 17:00
14 des

Bæjarstjórnarfundur

Breiðumörk 20
14. desember | 17:00
Getum við bætt efni síðunnar?