Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
19.-22. maí

Þú ert kveikjan

Á sýningunni Þú ert kveikjan kannar Ingunn Fjóla spennuna á milli reiðu og óreiðu á leikrænan hátt.
Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21
19.-22. maí
19.-22. maí

RÓLON

Magnús Helgason (1977) útskrifaðist frá listaháskólanum Aki í Hollandi árið 2001 og hefur síðan helgað sig tilraunakenndri kvikmyndalist og málaralist
Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21
19.-22. maí
19.-22. maí

Hringrás

Þórdís vinnur í hina ýmsu miðla og skapar innsetningar, málverk, teikningar, mottur og lágmyndir úr akrýlgleri. Verk hennar snúast jafnan um jafnvægi og nánd sem birtast í andstæðum og samhverfum.
19.-22. maí
6. maí - 1. jún

Vorsýningin okkar

Listsýning um vætti, steina og djúpstæða tenginginu við náttúru Íslands.
Gallerí göng, Háteigsvegi 27-29
6. maí - 1. jún
22 maí

Fjölskyldurskátar

Ævintýri, náttúra og samvera þar sem börnum gefst tækifæri til að kynnast skátastarfi ásamt einu eða fleiri foreldrum á skemmtilegan og fjölbreyttanhátt. 
22. maí | 11:00-13:00
23. maí - 30. jún

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum.
Við Hveramörk 7
23. maí - 30. jún
04 jún

Eruð þið ánægð ef þið fáið að spyrja að einhverju?

Tengslamyndun milli austurs og norðurs. Sumarsýning Listasafns Árnesinga 2022.
Listasafn Árnesinga
4. júní
17 jún

Viðburðir 17. júní

Þjóðhátíðardagur verður haldinn hátíðlegur í Lystagarðinum Fossflöt.
17. júní | 10:00-23:00
25 jún

Fjölskyldurskátar

Ævintýri, náttúra og samvera þar sem börnum gefst tækifæri til að kynnast skátastarfi ásamt einu eða fleiri foreldrum á skemmtilegan og fjölbreyttanhátt. 
25. júní | 11:00-13:00
16 júl

Deildarsýning Fjár og Hjarðhundadeildar og Terrierdeildar Hundaræktarfélags Íslands

Deildarsýning Fjár- og Hjarðhundadeildar HRFÍ og Terríerdeildar HRFí, Hundaræktarfélags Íslands
Fossflöt
16. júlí | 09:00-18:00
23 júl

Fjölskyldurskátar

Ævintýri, náttúra og samvera þar sem börnum gefst tækifæri til að kynnast skátastarfi ásamt einu eða fleiri foreldrum á skemmtilegan og fjölbreyttanhátt. 
23. júlí | 11:00-13:00
30 júl

Dúkristu-smiðja

Þátttakendur læra hvernig á að nota verkfærin við dúkristu og að prenta af dúk á pappír.
Listasafn Árnesinga
30. júlí | 13:00-16:00
8.-12. ágú

Graffiti námskeið fyrir unglinga

Listasafn Árnesinga býður upp á graffiti námskeið fyrir unglinga.
Listasafn Árnesinga
8.-12. ágú
11.-14. ágú

Blómstrandi dagar

Fjölskyldu og menningarhátíð sem haldin er í ágúst á hverju ári.
11.-14. ágú
Getum við bætt efni síðunnar?