Prjónakaffið verður á sínum stað á bókasafninu fimmtudaginn 28. sepbember kl. 20-22.
Í þetta sinn ætla Sigga og Beta Bobbýjardætur að kíkja í heimsókn með garn og flíkur úr hannyrðaverslun sinni í Hveragerði.
Það verður heitt á könnunni að vanda og öll velkomin.
Bókasafnið í Hveragerði
28. september | 20:00-22:00