Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
6. feb - 23. maí

тройка

Rússneska orðið troika, тройка, þýðir einfaldlega “hópur þriggja,” stundum þýtt þríeyki.
Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21
6. feb - 23. maí
6. feb - 23. maí

Rófurass

Sýningin samanstendur af teikningum, ljósmyndum, skúlptúr, kvikmyndum, málverkum og hljóðverkum eftir Bjargey Ólafsdóttur.
Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21
6. feb - 23. maí
07 mar

Guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju

Guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 7.mars kl. 11.
Hveragerðiskirkja
7. mars | 11:00-12:00
08 mar

KFUM og KFUK í Hveragerðiskirkju

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK í Hveragerðiskirkju fyrir börn í 5.-7. bekk & 8.-10. bekk á mánudagskvöldum.
Hveragerðiskirkja
8. mars | 18:00-21:30
11 mar

Bæjarstjórnarfundur

Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00.
11. mars | 17:00
08 apr

Bæjarstjórnarfundur

Fundir bæjarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði, kl. 17:00.
8. apríl | 17:00
24 apr

Stóri plokk dagurinn

STÓRI PLOKKDAGURINN VERÐUR 24. APRÍL Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur fjórða árið í röð laugardaginn 24. apríl 2021 næstkomandi.
24. apríl | 00:01
4.- 5. jún

Salomon Hengill ultra

Salomon Hengill ultra er lengsta utanvega hlaup á Íslandi, hlaupið verður í 5KM, 10KM, 25KM, 50KM og 100KM
4.- 5. jún
Getum við bætt efni síðunnar?