Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
2. mar - 25. ágú

Opnun á fjórum sýningum.

Listasafn Árnesinga opnar nú aftur 2. mars nk. klukkan 15:00 með fjórum spennandi sýningum. Listamennirnir eru Erla S. Haraldsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn Már Pálmason og Sigga Björg Sigurðardóttir & Mikael Lind. Sýningarnar eiga allar sameiginlegt að vera dulúðlegar og marglaga með sögum inn í sögum sem tengjast óbeint með yfirnáttúrulegum blæ.
Austurmörk 21, Hveragerði
2. mar - 25. ágú
03 mar

Tónleikar með Hari Nandu - ókeypis aðgangur.

Hari Nandu er rafmagns-bassaleikari sem býr Manhattan, New York. Hari blandar saman djass og klassískri tónlist og sækir innblástur frá listamönnum eins og Michael Manring, Damian Coccio, Jeff Schmidt og Jesus Rico Perez. Tónverk Hari, “Sedona” er samið í minningu um barn vinar sem lést á síðasta ári. Tekjur frá streymisveitum fyrir “Sedona”styðja Sedona Butterfly Effect samtökin til að hjálpa börnum með heilalömun. Sjá nánar: https://www.sedonabutterflyeffect.org Viðburðurinn er ókeypis og öll velkomin.
Austurmörk 21, Hveragerði
3. mars | 15:00-17:00
13 mar

Bæjarstjórnarfundur

Breiðumörk 20
13. mars | 17:00
Getum við bætt efni síðunnar?