Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
17. sep - 18. des

Summa & Sundrung

Sýninging Summa & Sundrung teflir saman verkum eftir Gary Hill, Steinu Vašulka og Woody Vašulka.
Listasafn Árnesinga
17. sep - 18. des
27 nóv

Heitt kakó hjá Skátafélaginu Strók

Skátafélagið Strókur býður upp á heitt kakó við skátaheimilið
Breiðamörk 22
27. nóvember | 16:00-17:00
27 nóv

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Lystigarðinum

Jólaljósin verða tendruð á stóra jólatrénu í Lystigarðinum. Skátafélagið Strókur býður upp á heitt kakó við skátaheimilið og Söngsveit Hveragerðis syngur aðventulög
Lystigarðurinn Fossflöt
27. nóvember | 17:00
27 nóv

Aðventukvöld í Hveragerðiskirkju

Aðventukvöld í Hveragerðiskirkju með þátttöku þriggja kóra. Guðrún Eva Mínervudóttir flytur hugvekju.
Hveragerðiskirkja
27. nóvember | 20:00
30 nóv

Fjölskyldusamvera í Hveragerðiskirkju

Róleg og notaleg stund, bíblíusaga, föndur, djús og ávextir
Hveragerðiskirkja
30. nóvember | 16:15
1.-23. des

Jólamarkaður við Rósakaffi

Jólamarkaður í gróðurhúsi við Rósakaffi í Hveragerði 1. - 23. desember 2022
Rósakaffi, Breiðumörk 3
1.-23. des
01 des

mmm-kvöld á aðventu

Árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga verður haldin í listasafninu á fullveldisdaginn fimmtudaginn 1. desember kl. 20.
Listasafn Árnesinga
1. desember | 20:00-22:00
02 des

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði

Föstudaginn 2. desember verður Grunnskólanum í Hveragerði með á árlegan góðgerðardag.
Grunnskólinn í Hvergerði
2. desember
03 des

Jólastemming í Sundlauginni Laugaskarði

Notalega jólastemming, sundlaugin verður sérstaklega hituð, boðið verður uppá epsom salt og ilmkjarnaolíur í gufunni, saltvatn í kalda karinu, jólalög og vísur í heita pottinum
Sundlaugin Laugaskarði
3. desember | 10:00-17:30
03 des

Samsöngur við lírukassann

Samsöngurinn verður laugardaginn 3. desember klukkan 17.
Rósakaffi, Breiðumörk 3
3. desember | 17:00-18:30
04 des

Söngsveit Hveragerðis - Hátíð fer að höndum ein

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis. Kórsöngur, einsöngur, orgelleikur. Góðir gestir frá Tónlistarskólanum.
Hveragerðiskirkja
4. desember | 20:00
06 des

Brjóstsykurgerð í skátaheimilinu

Brjóstsykursgerð í skátaheimilinu, efni og áhöld á staðnum
Breiðamörk 22
6. desember | 18:00-20:00
07 des

Jólatónleikar Jórukórsins

Jólalög úr hinum ýmsu áttum ásamt einsöng og dúett úr röðum kórsins.
Hveragerðiskirkja
7. desember | 20:00
08 des

Bæjarstjórnarfundur

Fundur bæjarstjórnar
8. desember | 17:00
08 des

Elísabet Jökulsdóttir - Útgáfuteiti í Listasafni Árnesinga

Elísabet Jökulsdóttir mun lesa úr nýútkominni bók sinni Saknaðarilmur og mun hún árita eintök fyrir gesti.
Listasafn Árnesinga
8. desember | 17:00-19:00
10 des

Jólastemming í Sundlauginni Laugaskarði

Notalega jólastemming, sundlaugin verður sérstaklega hituð, boðið verður uppá epsom salt og ilmkjarnaolíur í gufunni, saltvatn í kalda karinu, jólalög og vísur í heita pottinum
Sundlaugin Laugaskarði
10. desember | 10:00-17:30
10.-11. des

Pollanámskeið með jólaþema

Reiðnámskeið hjá Hestamannafélaginu Ljúf í reiðhöllinni á Grænhól, kennari Þórdís Erla
10.-11. des
10 des

Bjórlesk á Ölverk

Ölverk heldur glæsilega burlesk-sýningu. Í nýjum hliðarsal verður jólahlaðborð fullorðinsskemmtiatriða.
Ölverk
10. desember | 21:00
11 des

Yoga í Reykadalur logde

Yogatími með Ásu Sóley
Reykjadalur Lodge
11. desember | 10:00
15 des

Jólasveinar á ferð um bæinn

Grýla hefur gefið nokkrum jólasveinum leyfi til að rúnta um Hveragerði fimmtudaginn 15. desember á milli kl. 17 og 19.
15. desember | 17:00-19:00
16 des

Jólapeysudagur í Hveragerði

Hvetjum alla bæjarbúa til að gera sér glaðan dag og vera í jólapeysu í tilefni jólanna
16. desember
17 des

Jólastemming í Sundlauginni Laugaskarði

Notalega jólastemming, sundlaugin verður sérstaklega hituð, boðið verður uppá epsom salt og ilmkjarnaolíur í gufunni, saltvatn í kalda karinu, jólalög og vísur í heita pottinum
Sundlaugin Laugaskarði
17. desember | 10:00-17:30
9.-10. jún

Hengill Ultra

Utanvegahlaup í fallegu landslagi dagana 9. og 10. júní 2023. Boðið verður uppá fjölbreyttar hlaupaleiðir; 5km, 10km, 26km, 53km og 106km
9.-10. jún
Getum við bætt efni síðunnar?