Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
20. maí - 30. sep

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum.
Við Hveramörk 7 (Við hliðina á Hveragarðinum)
20. maí - 30. sep
30 júl

Sveitalíf 2 - Hveragerði - Skyrgerðin

Tónleikar með Friðrik Ómar og Jógvan Hansen á Skyrgerðinni
Skyrgerðin - Breiðumörk 25
30. júlí | 21:00-23:00
08 ágú

Elísabet Jökulsdóttir

Elísabet Jökulsdóttir mun lesa ljóðabókina sína: Sjáðu, Sjáðu mig, það er eina leiðin til að elska mig.
Listasafn Árnesinga - Austurmörk 21
8. ágúst | 14:00
12.-15. ágú

Blómstrandi dagar

Fjölskyldu og menningarhátíð sem haldin er í ágúst á hverju ári.
12.-15. ágú
23 ágú

Skólasetning Grunnskólans í Hveragerði

Skólasetning Grunnskólans í Hveragerði verður mánudaginn 23.08.2021.
23. ágúst
03 des

Góðgerðardagur Grunnskólans í Hveragerði

Opið hús í Grunnskólanum í Hveragerði, á árlegum góðgerðardegi.
3. desember
Getum við bætt efni síðunnar?