Fara í efni

Akstursþjónusta

Ferðaþjónusta fyrir fólk með fötlun er ætluð þeim íbúum sem þurfa sérhæfða þjónustu til að komast leiðar sinnar vegna andlegrar og/eða líkamlegrar fötlunar og eiga lögheimili í sveitarfélaginu.

Akstursþjónusta er veitt samkvæmt 29.gr. Laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 1991 nr. 40

Hér má lesa reglur Fræðslu- og velferðarsviðs um akstursþjónustu fyrir fatlaða.

Síðast breytt: 10.07.2024