Félagasamtök
Félagslíf í Hveragerði hefur verið með miklum blóma í gegnum tíðina. Starfandi félög koma að hinum ýmsu málefnum s.s. líknarmálum, almennum félags- og menningarmálum, íþróttamálum o.fl.
Listinn sem hér er settur upp í stafrófsröð er ekki tæmandi:
AA-samtökin Hveragerði
Almennir fundir á sunnudagskvöldum í húsnæði Sjálfstæðisfélagsins Austurmörk 2
Félag eldri borgara í Hveragerði
Stofnað 17. mars 1983
Heimili: Breiðumörk 25b
sími: 483-5216
www.hvera.net
Foss stéttarfélag í almannaþjónustu
FOSS
Heimili: Eyravegi 27 800 Selfoss
Sími: 482-2760
Fax: 482-2780
Heimasíða: http://foss.bsrb.is
Netfang: foss@foss.bsrb.is
Facebook: FOSS
Golfklúbbur Hveragerðis
Stofnaður árið 1993
Heimili: Golfskálinn í Gufudal
Sími 483 5090
Heimasíða www.ghg.is
Netfang ghg@ghg.is
9 holu völlur, par 36
Handverk og hugvit
Heimili: Skólamörk 4
Sími: 862-9545
Hestamannafélagið Ljúfur
Stofnað 13. janúar 1961
Heimasíða: http://ljufur.123.is/
Hjálparsveit skáta í Hveragerði
Stofnað 1975
Heimili: Austurmörk 9b
NEYÐARNÚMER/FORMAÐUR 899 4112
Sími í húsi sveitar: 483 4555
Heimasíða Hjálparsveit skáta Hveragerði
Íþróttafélagið Hamar
Stofnað 28. mars 1992
Heimasíða www.hamarsport.is
Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna
Stofnaður í september 1946
Pósthólf 77
810 Hveragerði
Karlakór Hveragerðis
Stofnaður í júní 2016
Söngstjóri: Örlygur Atli
Netfang: orlyguratli@gmail.com
Heimasíða: Karlakór Hvergerðis
Kvenfélag Hveragerðis
Stofnuð 11. mars 1951
Formaður: Ásta Gunnlaugsdóttir
Sími 483-4641/661-9641
Varaformaður: Margrét Guðjónsdóttir
Sími 483-1606/845-3729
Leikfélag Hveragerðis
Stofnað 23. febrúar 1947
Heimili: Völundur Austurmörk 23
Sími 483-4463
Heimasíða Leikfélag Hveragerðis
Lionsklúbbur Hveragerðis
Stofnaður 22. janúar 1970
Heimasíða Lions
Listvinafélag Hveragerðis
Stofnað 2007 Heimasíða Listvinafélagsins
Rauðakrossdeild Hveragerðis og nágrennis
Stofnuð í maí 1992
Heimili: Austurmörk 7
Skátafélagið Strókur
Stofnað 24. febrúar 1973
Heimilisfang: Breiðamörk 22
Sími: 483 5005
Félagsforingi: Sæbjörg Lára Másdóttir, 865-6757
Skátagildið í Hveragerði
Stofnað 22.02.2000
Heimili: Breiðamörk 22
Sigríður Kristjánsdóttir, gildismeistari.
Sími: 895-0119
Heimasíða: http://www.stgildi.is
Söngsveit Hveragerðis
Stofnuð 8. apríl 1997