Fara í efni

Brunavarnir

Ef óska þarf eftir aðstoð slökkviliðs skal ávallt hringja í 112 !

Brunavarnir Árnessýslu annast brunavarnir í Hveragerði og í efri hluta Sveitarfélagsins Ölfus skv. sérstökum samþykktum um sameiginlegt slökkvilið í allri sýslunni undir merki BÁ.   Slökkviliðsmenn frá slökkvistöðinni í Hveragerði sjá að mestu um björgunarstörf á Suðurlandsvegi, á svæði innan sveitarfélaganna Hveragerðis og Ölfus.Í stærri verkefnum kemur aðstoð frá öðrum slökkvistöðvum innan sýslunnar og einnig frá Reykjavík samkv. sérstökum samningi þar um.

Slökkvistöð BÁ í Hveragerði er staðsett i u.þ.b. 250 fermetra húsnæði við Austurmörk 20.
Slökkviliðsmenn í Hveragerði eru u.þ.b. 25 talsins, í sýslunni allri eru þeir u.þ.b. 120 í átta starfsstöðvum.

Stjórnsýsla BÁ er á Selfossi, sími; 4800900, netfang: ba@babubabu.is

Slökkviliðsstjóri er Pétur Pétursson.
Varaslökkviliðsstjóri er Lárus Kristinn Guðmundsson

Síðast breytt: 09.03.2023
Getum við bætt efni síðunnar?