Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær veitir menningarverðlaun til einstaklinga, hópa eða félagasamtaka í Hveragerði samkvæmt eftirfarandi reglum:
- Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar eru veitt árlega.
- Menningarverðlaunum skal úthlutað á 17. júní eða á öðrum menningarhátíðum bæjarins.
- Menningar-, íþrótta- og frístundanefnd gerir tillögur um menningarverðlaun ár hvert til bæjarstjórnar og skal tillagan vera afgreidd fyrir lok maí mánaðar frá nefndinni.
- Heimilt er að veita einstaklingi, hópi eða félagasamtökum verðlaunin.
- Verðlaunahafi getur fengið verðlaunin oftar en einu sinni, en þó skal aldrei líða færri en fimm ár á milli þess sem sami aðili fær verðlaunin.
- Verðlaunagripur skal vera íslensk hönnun og fjárupphæð sem tekur mið af fjárhagsáætlun hvers árs.
Eftirfarandi listamenn hafa fengið þakkir fyrir einstakt framlag til menningarstarfs Hveragerðisbæjar
2024 - Listasafn Árnesinga
2023 - Sigurgeir Skafti Flosason og Unnur Birna Björnssdóttir
2022 - Skátafélagið Strókur
2021 - Söngsveit Hveragerðis
2020 - Anna Jórunn Stefánsdóttir
2019 - Félag eldri borgara
2018 - Hljómlistarfélag Hveragerði
2017 - Leikfélag Hveragerðis
2016 - Listvinafélagið
2015 -
2014 -
2013 -
2012 - Hrönn Walters
2011 -
2010 - Magnús Þór Sigmundsson
2009 - Kirkjukór Hveragerðis og Kotstrandarsóknar
Síðast breytt: 24.06.2024