Fara í efni

Íþróttamaður ársins

Reglugerðarbreyting var 2012 og var þá einn íþróttamaður kjörinn íþróttamaður ársins.

2022 - Hafsteinn Valdimarsson (blak)

2021 - Hafsteinn Valdimarsson (blak)

2020 - Anna Guðrún Halldórsdóttir (lyftingar)

2019 – Hafsteinn Valdimarsson (blak)

2018 – Kristrún Rut Antonsdóttir (knattspyrna)

2017 – Aníta Líf Aradóttir (lyftingar)

2016 - Hekla Björt Birkisdóttir (fimleikar)

2015 – Ragnar Ágúst Nathanaelsson (körfuknattleikur)

2014 – Björgvin Karl Guðmundsson (lyftingar og CrossFit)

2013 – Fannar Ingi Steingrímsson (golf)

2012 -  Hafsteinn Valdimarsson (blak)

Í reglugerð frá 2006 um íþróttamann ársins í Hveragerðisbæ átti ávallt að veita bæði karli og konu viðurkenningu fyrir afrek sín.

2011 – Úlfar Jón Andrésson (íshokký) og Íris Ásgeirsdóttir (körfuknattleikur)

2010 – Kristján Valdimarsson (blak)  og Helga Hjartardóttir (fimleikar)

2009 – Hafsteinn Valdimarsson (blak) og Hafrún Hálfdánardóttir (körfuknattleikur)

2008 – Hjalti Valur Þorsteinsson (körfuknattleikur) og Arna Hjartardóttir (fimleikar)

2007 – Svavar Páll Pálsson (körfuknattleikur) og Jóhanna Björk Sveinsdóttir (körfuknattleikur)

2006 – Úlfar Jón Andrésson (íshokký) og Hafrún Hálfdánardóttir (körfuknattleikur)

 

 

 

 

 

Síðast breytt: 09.01.2023