Fara í efni

Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga er sameiginlegt listasafn 8 sveitarfélaga.

Listasafn Árnesinga er sameiginlegt listasafn 8 sveitarfélaga.

Í fjórum rúmgóðum sýningarsölum er settar upp vandaðar sýningar, innlendar og erlendar, sem endurspegla menningararfleifð okkar og mótun hennar í dag. Hverri sýningu er fylgt úr hlaði með sýningarskrá, upplýsingum og fræðslu- og afþreyingardagskrá.

Á staðnum er bjartur setkrókur þar sem gestir geta tyllt sér í rólegu umhverfi og kynnt sér margvísleg upplýsingarit um myndlist.

Notaleg kaffitería og leiksvæði fyrir börn er á staðnum.

Listasafn árnesinga

 
Síðast breytt: 26.08.2020
Getum við bætt efni síðunnar?