Fara í efni

Jól í Hveragerði

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
1.-16. des

Inga Maja sýnir á bókasafninu

Þessa dagana stendur yfir sýning á málverkum Ingu Maju á bókasafninu. Sýningin, sem er sölusýning, mun standa fram í miðjan desember og er opin á sama tíma og bókasafnið; mánudaga kl. 11-18:30, þriðjudaga-föstudaga kl. 13-18:30 og laugardaga kl. 11-14.
Bókasafnið í Hveragerði
1.-16. des
1.-24. des

Jólagluggar - jóladagatal Hveragerðis

24 jólagluggar opna á hverjum degi í desember á eftirtöldum stöðum í jóladagatali bæjarins.
1.-24. des
02 des

Rithöfundaheimsókn

Það verður Kósýkvöld á vinnustofunni okkar, þegar skáldkonurnar Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Eva Mínervudóttir koma og lesa úr verkum sínum!
Handverk og hugvit vinnustofur við Skólamörk
2. desember | 20:00-21:59
3.- 4. des

Opið hús hjá Handverk og hugvit og Myndlistafélagi Árnesinga

Opið hús hjá Handverk og hugvit og Myndlistafélagi Árnesinga
Gamli barnaskólinn við grunnskólann
3.- 4. des
08 des

Kósýkvöld í Hvergerði

Viðburðir og tilboð víða um bæinn
Hveragerði
8. desember | 17:00-21:00
09 des

Jólaprjónakaffi

Það verður heitt á könnunni og notaleg jólastemning. Allir velkomnir með handavinnuna sína.
Bókasafnið í Hveragerði
9. desember | 19:30-22:00
10.-11. des

Opið hús hjá Handverk og hugvit og Myndlistafélagi Árnesinga

Opið hús hjá Handverk og hugvit og Myndlistafélagi Árnesinga
Gamli barnaskólinn við grunnskólann
10.-11. des
10 des

Meistari Jakob hringir inn jólin í Hveragerði

Meistari Jakob hringir inn jólin í ár. Sígilt uppistand fyrir alla fjölskylduna.
Skyrgerðin - Breiðumörk 25
10. desember | 20:00
17.-18. des

Opið hús hjá Handverk og hugvit og Myndlistafélagi Árnesinga

Opið hús hjá Handverk og hugvit og Myndlistafélagi Árnesinga
Gamli barnaskólinn við grunnskólann
17.-18. des
21 des

Jólasokkurinn 2021 - Hönnunarsamkeppni Hveragerðisbæjar

Þarf að vera eigin hönnun og hugmyndaverk, prjónaður, heklaður, saumaður eða endurunninn.
21. desember
Getum við bætt efni síðunnar?