Fara í efni

Jól í Hveragerði

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
1.- 3. des

Fyrsta aðventuhelgin í Gróðurhúsinu

Fyrsta aðventuhelgin í Gróðurhúsinu. 1. des Dj Karítas 21:00 2. des Kiddi Svavars 17:00 3. des Jóladjazz 18:00 eftir jólatrés tendrun Jólaglögg, Jólatréssala, ís fyrir krakkana, Happy hour og jólréttir á öllum veitingastöðum.
Austurmörk 6
1.- 3. des
03 des

Ljósin tendruð á jólatrénu í Lystigarðinum

Á fyrsta sunnudegi í aðventu verða ljósin tendruð á jólatré bæjarins í Lystigarðinum Fossflöt við hátíðlega athöfn sem hefst kl. 17.
Lystigarðurinn
3. desember | 17:00
03 des

Aðventukvöld í Hveragerðiskirkju

Aðventukvöld í Hveragerðiskirkju með þátttöku þriggja kóra. Ræðumaður er Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra.
Hveragerðiskirkja
3. desember | 20:00-21:00
06 des

Kósýkvöld í Hveragerði

Hveragerði
6. desember | 17:00-22:00
9.-23. des

Notalegur laugardagur í Laugaskarði

Laugaskarð
9.-23. des
17 des

Jólastund barnanna í Hveragerðiskirkju

Jólastund barnanna í Hveragerðiskirkju.
Hveragerðiskirkja
17. desember | 11:00-12:00
17 des

Gjafahugmyndir - opin smiðja fyrir gesti og gangandi, ókeypis þátttaka.

Boðið verður upp á ókeypis smiðju þar sem gestir geta málað á bolla og diska, endurnýtt leirtau sem hægt er að baka svo heima í heimilisofni. Tilvalin gjöf til ömmu og afa frá barnabörnunum :)
Austurmörk 21
17. desember | 12:00-17:00
20 des

Pakkamóttaka jólasveinanna

Pakkamóttaka jólasveinanna í Leikhúsinu í Hveragerði
Leikhúsið í Hveragerði
20. desember | 18:00-20:00
Getum við bætt efni síðunnar?