Fara í efni

Vinnuskóli

Vinnuskólinn er vinnustaður fyrir unglinga. Vinnuskólinn er fyrir 8. - 10. bekk svo það er oft á tíðum fyrsta launaða vinna unglinganna og því mikilvægt að vel takist til. Vinnan í skólanum er í senn uppeldi, afþreying og tekjuskapandi. Unglingunum er kennt að umgangast verkefni sín og samstarfsfólk af virðingu og hvernig á að meðhöndla verkfæri og tól í starfi og fylgja verkferlum og leiðbeiningum.
 
Bungubrekka heldur utan um starfsemi Vinnuskólans og allar upplýsingar og fyrirspurnir berast til Bungubrekku. 
Nánari upplýsingar á vef Bungubrekku

 

Síðast breytt: 15.04.2024
Getum við bætt efni síðunnar?