Fara í efni

Fréttir

Minnkum óflokkaðan heimilisúrgang um 10% á ári

Getur hópur eldhuga fengið heilt bæjarfélag til þess að draga úr óflokkuðum heimilis úrgangi um 10% á einu ári? Áskorunin sem hópurinn ætlar að einbeita sér að snýr að úrgangsmálum í Hveragerði og hvernig best sé að færa bæjarfélagið í átt að hringrásarhagkerfi með engri sóun eða „zero waste economy“.

Kynning á deiliskipulagi við Varmá

Deiliskipulag við Varmá, frá Lystigarðinum Fossflöt og norður fyrir Friðarstaði verður kynnt fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum á næstu vikum.

Lífshlaupið 2021 hefst 3. febrúar

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.Lífshlaupið 2021 hefst 3. febrúar. Skráning er hafin.

Einstakt tækifæri í Blómabænum

Hveragerðisbær auglýsir til leigu húsnæðið að Breiðumörk 21 „Hveraportið“. Um er að ræða langtímaleigu með hefðbundnum uppsagnarfresti.

Nýung á heimsvísu sett upp í Hveragerði

Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði. Er það í fyrsta skipti í heiminum sem slík dæla er notuð í svo heitum jarðhitavökva en búnaðurinn hefur verið þróaður og notaður í olíugeiranum.
Getum við bætt efni síðunnar?