Líkan af Sundlauginni í Laugaskarði
Sundlaugin í Laugarskarði er vinsæl sundlaug meðal landsmanna. Margir gestir koma langt að til þess eins að njóta og upplifa einstaka kyrrð sem ríkir á sundlaugarsvæðinu. Emma Lind Þórsdóttir er ein af þessum landsmönnum sem hefur einstakt dálæti á sundlauginn og byggingunni.