Fara í efni

Fréttir

Steinunn Erla nýr bæjarritari

Samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 13. nóvember að ráða Steinunni Erlu Kolbeinsdóttur lögmann í starf bæjarritara hjá Hveragerðisbæ.

Pælt í bænum - opinn fundur

Pælt í bænum með bæjarstjóra verður í Grunnskólanum í Hveragerði miðvikudaginn 5. nóvember klukkan 17-19.

Hátíðlegt í grunnskólanum - myndir

Það var gleði og hátíðleiki í loftinu þegar Grunnskólinn í Hveragerði bauð til hátíðarathafnar og opins húss í tilefni af stækkun skólans.
Getum við bætt efni síðunnar?