Fréttir
Kveikt á jólatrénu við fallega athöfn í Lystigarðinum
Það var falleg athöfn þegar tendrað var á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum á fyrsta sunnudegi í aðventu.
Tendrað á jólatrénu í Lystigarði
Ljósin verða tendruð á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 1. desember klukkan 17.
Tendrað á jólatrénu í Lystigarði
Ljósin verða tendruð á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 1. desember klukkan 17.
Verkfall boðað á Óskalandi
Boðað hefur verið til ótímabundins verkfalls í tíu leikskólum frá og með 10. desember nk., hafi samningar ekki náðst milli Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Jól í bæ – viðburðir á aðventu og jólum 2024
Það verður mikið um að vera í Hveragerði í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar.
Getum við bætt efni síðunnar?