Fara í efni

Fréttir

Hamarshöllin Hveragerði – opnun tilboða.

Opnun tilboða í verkið „Hamarshöllin Hveragerði – áfangi 1 alútboð“ fór fram fimmtudaginn 23.mars kl. 11:00 á skrifstofu Hveragerðisbæjar að breiðumörk 20.

Ónæg vatnsgæði í Varmá.

Eftir samráð Veiðifélags Varmár, Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Hveragerðisbæjar verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma

Störf hjá garðyrkjudeild

Eftirtalin sumarstörf eru í boði hjá garðyrkjudeild í sumar: yfirflokkstjóri vinnuskólans, flokkstjórar vinnuskólans

Ævintýri í Ljóðalaut

Í leikskólanum Óskalandi er lögð rík áhersla á að börnin fái að kynnast umhverfi sínu og náttúru. Nærumhverfi leikskólans er sannarlega margbreytilegt og býður upp á fjölmörg tækifæri, hvort sem er til rannsókna og uppgötvana, eða bara til að njóta.

Stuðningsfjölskylda

Fræðslu- og velferðarþjónusta Hveragerðisbæjar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldu sem myndi taka barn/börn tímabundið í umsjá sína í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldum þeirra og veita börnum stuðning og tilbreytingu.

Alútboð í byggingu nýrrar Hamarshallar

Í gær fimmtudaginn 9.mars rann út frestur til að skila inn tilboði í byggingu nýrrar Hamarshallar og bárust alls 4 tilboð. Skipuð hefur verið matsnefnd á vegum Hveragerðisbæjar,
Getum við bætt efni síðunnar?