Fara í efni

Fréttir

Ærslabelgurinn ónýtur

Ærslabelgurinn eða hoppudýnan er metin ónýt og verður ekki hægt að fara í endurnýjun fyrr en næsta vor. Fjárhagslegt tjón er verulegt.

Hveragerði fær Grænar greinar.

Orkusalan setur sér háleit markmið þegar kemur að umhverfismálum, en fyrirtækið náði stórum áfanga á síðasta ári og varð fyrsta og eina raforkufyrirtækið hér á landi til að kolefnisjafna bæði rekstur og vinnslu raforku.

Krumminn kominn út á ný

Krumminn er kominn út á ný eftir nokkurt hlé.  Í Krummanum má nú lesa fjölbreyttar fréttir og viðtöl, sjá myndir af nýfæddum börnum og lesa viðtöl við Hvergerðinga svo fátt eitt sé talið. 

Hvatt til fjölgunar opinberra starfa í landsbyggðarsveitarfélögum

Bæjarráð tekur undir sjónarmið um að brýnt er að fjölga opinberum störfum utan höfuðborgarsvæðisins. Stíga þarf stór skref í þá átt enda er fjölgun opinberra starfa mikilvægur þáttur í að efla atvinnu og auka fjölbreytni atvinnulífs á Íslandi öllu.
Getum við bætt efni síðunnar?