Fara í efni

Fréttir

Tilmæli vegna leikskólastarfs

Stjórnendur Hveragerðisbæjar og stjórnendur leikskólanna hafa fundað vegna hertra samkomutakmarkana vegna Covid-19.

Ævintýranámskeið sumarið 2021

Námskeiðin munu einkennast af útiveru, hreyfingu, lýðheilsu, vináttuþjálfun og sjálfstyrkingu. Hver hópur verður með sér áherslur sem samræmast aldri og þroska þátttakenda og hverjar hindranir barnanna gætu orðið á næsta skólaári.

Hlíðarhagi, þétting byggðar, breyting á Aðal- og deiliskipulagi.

Um er að ræða tillögu að breytingu á aðalskipulagi, sem nær til 1,8ha. svæðis fyrir íbúðarbyggð ÍB5 og afmarkast til vesturs af Hamrinum, til norðurs af opnu svæði, til vesturs af Breiðumörk og til suðurs að íbúðarbyggð við Laufskóga.
Getum við bætt efni síðunnar?