Fara í efni

Fréttir

Myndbandasamkeppni - besta myndbandið um birki!

Átakið Söfnum og dreifum birkifræi efnir til stuttmyndasamkeppni meðal nemenda í grunn- og framhaldsskólum. Samkeppnin hófst 27. apríl. Hægt er að skila inn mynd(um) til og með 30. september.

Hengill Ultra í tíunda sinn um helgina

Salomon Hengill Ultra Trail verður nú haldið í tíunda sinn 4-5. júní. Um 1350 keppendur taka þátt en þetta er stærsta utanvega hlaup Íslands.

10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

Hvergerðingar eignuðust Íslandsmeistara um liðna helgi þegar sameiginlegt lið Hamars, Þórs, Selfoss og Hrunamanna urðu Íslandsmeistarar í 10. flokki kvk í körfubolta.

Hamingjuóskir frá Umf. Selfoss

Gissur Jónsson framkvæmdastjóri Umf. Selfoss kom með blómvönd til okkar allra í Hveragerði en tilefnið er Íslandsmeistaratitill karlaliðs Hamars í blaki.
Getum við bætt efni síðunnar?