Jólatrésskemmtun í Lystigarðinum Ljósin verða tendruð á jólatrénu í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 30. nóvember.
Steinunn Erla nýr bæjarritari Samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 13. nóvember að ráða Steinunni Erlu Kolbeinsdóttur lögmann í starf bæjarritara hjá Hveragerðisbæ.
Heiðmörk 30-36, Grundarreitur - skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag og breytingu á aðalskipulagi
Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Viðburðadagskrá fyrir aðventu og jól í Hveragerði Hveragerðisbær gefur út viðburðadagskrá fyrir aðventu og jól.
Pælt í bænum - opinn fundur Pælt í bænum með bæjarstjóra verður í Grunnskólanum í Hveragerði miðvikudaginn 5. nóvember klukkan 17-19.
Hátíðlegt í grunnskólanum - myndir Það var gleði og hátíðleiki í loftinu þegar Grunnskólinn í Hveragerði bauð til hátíðarathafnar og opins húss í tilefni af stækkun skólans.