Fara í efni

Fréttir

Bókasafnið í Hveragerði auglýsir eftir bókaverði í fullt starf

Bókasafnið í Hveragerði auglýsir eftir bókaverði í fullt starf. Um fjölbreytt og skapandi framtíðarstarf er að ræða. Óskað er eftir skipulögðum einstaklingi með ríka þjónustulund og tölvukunnáttu. Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg. Helstu verkefni eru almenn afgreiðsla og þjónusta við notendur safnsins, upplýsingaleit, umsýsla safnkosts og vinna við viðburði og safnaheimsóknir.
Getum við bætt efni síðunnar?