Fréttir
Gámasvæðið er lokað dagana fimmtudaginn 20.nóvember og föstudaginn 21. nóvember vegna lagningu á nýrri gufulögn.
Veitur stefna á að leggja nýja lögn fyrir gufu í næstu viku 17. nóv. - 21. nóv. 2025 í Hveragarðinum
Upplýsingar um lokun við Bláskóga og gámasvæðið
Fyrsti rammasamningur við Hveragerðiskirkju undirritaður
Nýr þriggja ára samningur milli Hveragerðisbæjar og Hveragerðissóknar var undirritaður í hádeginu í dag.
Jólatrésskemmtun í Lystigarðinum
Ljósin verða tendruð á jólatrénu í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 30. nóvember.
Steinunn Erla nýr bæjarritari
Samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 13. nóvember að ráða Steinunni Erlu Kolbeinsdóttur lögmann í starf bæjarritara hjá Hveragerðisbæ.
Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni
Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Getum við bætt efni síðunnar?