Fara í efni

Snjómokstur og hálkuvarnir

Áhaldahús Hveragerðisbæjar sér um snjómokstur og hálkuvarnir í bænum samkvæmt ákveðinni forgangsröðun.  Miðað er við að moka fyrst þær leiðir sem liggja að grunnskólum og leikskólum. Síðan eru gönguleiðir meðfram helstu stofn- og tengibrautum og göngustígar á opnum svæðum hreinsaðir.

Snjómokstur gatna - kort

Snjómokstur gönguleiða - kort

Við viljum gjarnan fá ábendingar um það sem betur má fara og biðjum við ykkur og bendum við ykkur á að hringja í 483 4000 eða senda okkur tölvupóst mottaka@hveragerdi.is

Síðast breytt: 24.01.2023
Getum við bætt efni síðunnar?