Fara í efni

Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöð Suðurlands er staðsett í Hveragerði eða 38 km frá Reykjavík. Þar getur þú nálgast upplýsingar fyrir ferðalag þitt á Suðurlandi. Bæklingar, ferðakort og internet. Þar er einnig hægt að upplifa jarðskjálfta sem er 6.6 á ricter og sjá sprungu sem er í gólfinu og upplýst sem talin er vera 4000 – 5000 ára gömul.

Við hliðiná okkur er sýning sem nefnist Skjálftinn 2008. Á sýningunni er gerð grein fyrir orsökum og afleiðingum jarðskjálftans í maí 2008 í Hveragerði.

Síðast breytt: 03.03.2021
Getum við bætt efni síðunnar?