Fara í efni

Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöð Hveragerðis er staðsett við aðalgötu bæjarins að Breiðamörk 21 eða 38 km frá Reykjavík. Þar geta ferðamenn fengið þær upplýsingar sem þeir þarfnast fyrir ferðalag sitt um Ísland, þá sérstaklega Hveragerði og Suðurlandið allt, nálgast þar bæklinga, ferðakort og internet.
Þar er einnig hægt að upplifa jarðskjálfta í jarðskjálftahermi sem er 6.6 á ricter eins og skjálftinn var árið 2000 á Suðurlandi.

Síðast breytt: 12.03.2024
Getum við bætt efni síðunnar?