Fara í efni

Kortagrunnur

Kortagrunnurinn er hugsaður íbúum til upplýsingaöflunar. Á vefnum er hægt að skoða teikningar af húsum, mæliblöð, snjómokstur og einnig er hægt mæla með auðveldum hætti lengd gönguleiða og fjarlægðir milli bæjarhluta. Gott er að hafa í huga að ekki eru alltaf til teikningar af eldri húsum í Hveragerði.

Opna kortagrunn (í Google Chrome)

Til að geta nálgast teikningar þarf að notast við vafran Google Chrome eða sambærilegan. Vafrann má nálgast hér

Síðast breytt: 23.04.2021
Getum við bætt efni síðunnar?