Fara í efni

Neyðarsímar utan opnunartíma

Fráveita:
Hveragerðisbær á og starfrækir Fráveitu Hveragerðisbæjar og ber ábyrgð á uppbyggingu hennar í bæjarfélaginu.

Ef upp koma vandamál varðandi fráveitu utan opnunartíma er hægt að hafa samband við:

  • Hreinsitækni ehf. í síma 892 2136.
  • Frárennsli ehf. í síma 618 4789.
  • Eða hvert annað fyrirtæki sem sérhæfir sig í stífluherinsun.

    Stíflur innan lóðarmarka eru á kostnað lóðareiganda en kostnaður utan lóðarmarka er greiddur af Hveragerðisbæ.

 

Hitaveita:
Veitur ohf. á og starfrækir Hitaveitu Hveragerðis og ber ábyrgð á uppbyggingu hennar í bæjarfélaginu.
Nánari upplýsingar um dreifikerfi hitaveitunnar, tengiskilmála og verðskrár er að finna á heimasíðu Veitna.

Ef upp koma vandamál vegna hitaveitu er hægt að hafa samband við Veitur allan sólarhringinn.

 

Rafveita:
Rarik ohf. á og starfrækir Rafveitu Hveragerðis og ber ábyrgð á uppbyggingu hennar í bæjarfélaginu.
Nánari upplýsingar um dreifikerfi rafveitunnar, tengiskilmála og verðskrár er að finna á heimasíðu Rarik.

Ef upp koma vandamál vegna rafveitu er hægt að hafa samband við Rarik í síma 528 9000
mán-fim 8-16 og fös 8-15.



 

Síðast breytt: 18.05.2021