Fara í efni

Íþróttafélög

 

Íþróttafélagið Hamar
Íþróttafélagið Hamar býður upp á fjölbreytt íþróttastarf fyrir iðkendur á öllum aldri og í dag starfa innan Hamars 6 deildir.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á vef félagsins www.hamarsport.is

Badmitondeild Hamars
Blakdeild Hamars
Fimleikadeild Hamars
Knattspyrnudeild Hamars
Körfuboltadeild Hamars
Sunddeild Hamars

Laugasport
Laugasport er rekið af Íþróttafélaginu Hamri og í samvinnu við Hveragerðisbæ. Í boði er tækjasalur þar sem flest tæki sem þarf til styrktar og kraftlyftinga eru til staðar. Þann 1. janúar 2019 opnaði nýtt Laugasport með nýjum tækjum og bættum búnaði. Opnunartími Laugasports fer saman við opnunartíma sundlaugarinnar í Laugaskarði.

Laugasport

Hestamannafélagið Ljúfur
Heimasíða: http://ljufur.is

Golfklúbbur Hveragerðis
Heimasíða www.ghg.is

Síðast breytt: 22.11.2022