Skipurit
Stjórnsýsla sveitarfélagsins er í stöðugri endurskoðun með það að markmiði að ná fram meiri skilvirkni í einstökum málaflokkum. Stjórnsýslan einkennist nú af svo kölluðu flötu skipulagi þar sem undir bæjarstjóra vinna 5 sviðstjórar sem hver um sig sinnir ákveðnum málaflokkum með viðkomandi fagnefnd. Ekki er sérstakur sviðstjóri fræðslumála heldur heyrir málaflokkurinn beint undir bæjarstjóra.
Síðast breytt í september 2018.
Síðast breytt: 21.02.2020
Getum við bætt efni síðunnar?