Fræðsluþjónusta
Markmið fræðsluþjónustu Hveragerðisbæjar
- Styrkja og styðja faglega við starf skólanna þannig að innan þeirra sé hægt að leysa flest þau verkefni sem upp koma með öflugri ráðgjöf og fræðslu til kennara og starfsfólks.
- Styðja við og efla samvinnu leik- og grunnskóla og stuðla að samvinnu skóla og fagfólks á svæðinu.
- Styrkja nemendur, foreldra og starfsfólk skólanna. Stuðla að bættri líðan nemenda og efla þá í námi og starfi með hugmyndafræði snemmtækrar íhlutunar.
- Stuðla að framþróun í skólastarfi og kynna nýjungar með tilliti til sérstöðu hvers skóla.
Starfsmenn fræðsluþjónustu
Ragnar S. Ragnarsson
Sálfræðingur ragnar@hveragerdi.is
Álfheiður Tryggvadóttir
Kennsluráðgjafi alfheidur@hveragerdi.is
Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir
Kennsluráðgjafi hrafnhildurhlin@hveragerdi.is
Sigurdís Erlendsdóttir
Þjónustufulltrúi ritari@hveragerdi.is
Síðast breytt: 06.03.2023