Fara í efni

COVID-19 Fréttir

Tilmæli vegna leikskólastarfs

Stjórnendur Hveragerðisbæjar og stjórnendur leikskólanna hafa fundað vegna hertra samkomutakmarkana vegna Covid-19.

4. stöðuskýrsla bæjarstjóra

Á fundi bæjarstjórnar þann 8. apríl 2020 fór bæjarstjóri yfir hver staða einstakra stofnana er nú daginn fyrir páskafrí. Hér má lesa stöðuskýrsluna í heild sinni. Jafnframt kynnti bæjarstjóri fundapunkta frá fundi í vettvangsstjórn og í aðgerðastjórn sem haldnir hafa verið í þessari viku en aðgerðarstjórn fundar nú einu sinni á dag og vettvangsstjórn Hveragerðisbæjar einu sinni í viku.

2. Stöðuskýrsla frá bæjarstjóra v. COVID 19

Á fundi bæjarstjórnar þann 27. mars 2020 fór bæjarstjóri yfir hver staða einstakra stofnana er í lok viku 13 2020. Hér má lesa stöðuskýrsluna í heild sinni. Jafnframt kynnti bæjarstjóri fundapunkta frá fundi í vettvangsstjórn og í aðgerðastjórn sem haldnir hafa verið í þessari viku en aðgerðarstjórn fundar nú einu sinni á dag.

Bakverðir í velferðarþjónustu óskast!

Útbreiðsla Covid-19 veirunnar getur orðið til þess að valda erfiðleikum við að veita þjónustu og skapað álag á vissum starfsstöðvum þar sem sinnt er þjónustu við viðkvæmustu hópana, t.d. aldraða, fatlaða og börn.
Getum við bætt efni síðunnar?