Mörg smit vegna Covid - staðan 28. desember
				Það er ljóst af tölum morgunsins að smitum hefur fjölgað nokkuð hratt hér í Hveragerði að undanförnu og nú er staðan sú að smit eru langflest hér í Hveragerði sé horft til annarra sveitarfélaga á Suðurlandi.  Því er mikilvægt að við öll sameinumst um að viðhafa þær sóttvarnir sem í gildi eru og virða almenna smitgát í umgengni við hvert annað.