Bæklingarnir um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi fyrir foreldra af erlendum uppruna eru til á arabísku, ensku, filippeysku, íslensku, litháísku, pólsku, tælensku og á víetnömsku.
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig í Árnessýslu á hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi.
Nýverið var lýsing endurhönnuð og endurnýjuð á lóð leikskólans Óskalands. Eldri lýsing var óbreytt frá byggingu leikskólans og var orðin úr sér gengin og ófullnægjandi. Að auki var notast við lampa með kvikasilfurperum sem bannað er að framleiða í dag og því ekki hægt að gera við það sem bilaði.
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hefur samþykkt að kynna íbúum Hveragerðisbæjar og öðrum hagsmunaaðilum tvær eftirtaldar breytingartillögur að Aðalskipulagi Hveragerðisbæjar, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur um deiliskipulags við Varmá með höfundum skipulagsins, þeim Páli Gunnlaugssyni arkitekt og Þráinni Haukssyni landslagsarkitekt. Fundurinn var tekinn upp og hlekkur á fundinn er í fréttinni.