Síðasti séns að skila inn svörum úr jólagluggunum
Í desember var hægt að sjá skreytta glugga opnast einn af öðrum hjá fyrirtækjum í bænum og hver gluggi hafði eina setningu með í útstillingunni. Þegar setningarnar eru settar saman mynda þær fallegt jólalag eftir tónlistarmann sem býr í Hveargerði.