Fara í efni

Fréttir

Síðasti séns að skila inn svörum úr jólagluggunum

Í desember var hægt að sjá skreytta glugga opnast einn af öðrum hjá fyrirtækjum í bænum og hver gluggi hafði eina setningu með í útstillingunni. Þegar setningarnar eru settar saman mynda þær fallegt jólalag eftir tónlistarmann sem býr í Hveargerði.

Úrslit í Snjall jólaratleik

Snjall jólaratleikurinn gekk vel í desember og voru um 60 lið sem kláruðu leikinn. Þátttakendur í hverju liði voru frá 1 til 5. Þrjú efstu liðin fá gjafabréf sem má nýta hjá þjónustuaðilum bæjarins.

Guðjón elstur og 1989 fjölmennust

Guðjón Pálsson, rafvirki, er elsti Hvergerðingurinn en íbúar fæddir árið 1989 eru fjölmennust. Mikil fjölgun er framundan í Hveragerði á næstu árum.

Flugeldasýning í Hveragerði áramót 2020/2021

Það er ljóst að áramótin verða öðruvísi hjá okkur í ár í ljósi aðstæðna. Flugeldasýning HSSH verður á nýjum stað, á austanverðum Hamrinum á gamlárskvöld kl. 21:30, sjá mynd. Það er von okkar að sem flestir bæjarbúar sjái sýninguna að heiman til að koma í veg fyrir hópamyndun.

Vinningshafar jólaskreytingakeppninnar 2020

Menningar-, íþrótta- og frístundanefndar veitir viðurkenningar fyrir mest og best skreyttu íbúðarhúsin í Hveragerði. Einnig fær mest kosna húsið úr bæjarkönnun viðurkenningu.

Fjárhagsáætlun 2021 samþykkt

Gert er ráð fyrir hagnaði bæði af samstæðu (A og B hluta) og A hlutanum einum. Fjárfestingar verða miklar á komandi ári en ítrasta aðhalds gætt í rekstri
Getum við bætt efni síðunnar?