Sérstakir frístundastyrkir út árið og sótt um gegnum Sportabler
Nú nýverið var opnað fyrir úthlutun á sérstökum styrk til tekjulægri fjölskyldna og er opið fyrir nýtingu styrksins til 31.desember 2021. Þennan styrk er hægt að nýta til að greiða fyrir þátttöku barna og unglinga í skipulögðu íþrótta og tómstundastarfi og er styrkurinn í þessum úthlutunarglugga 25.000kr.- á barn.