Stofnanir loka næstkomandi mánudag vegna Covid
Til þess að reyna að hemja útbreiðslu smita í samfélaginu hefur verið ákveðið að loka grunnskólanum, Leikskólanum Óskalandi og Bungubrekku næsta mánudag, 17. janúar. Vona ég að allir sýni þeirri ákvörðun skilning.