Endurnýtum - Rauði krossinn með fatasölu
Það er opið hjá Rauða krossinum, Hveragerðisdeild, alla fimmtudaga milli kl. 13:00 - 16:00 að Mánamörk 1.
Þar er hægt að kaupa afar ódýran fatnað bæði fyrir börn og fullorðna. Nú má finna þar ýmislegt vandað og gagnlegt fyrir vetrarríkið sem hér er.