Greining á stöðu húsnæðismála sett fram í Húsnæðisáætlun Hveragerðisbæjar
Með húsnæðisáætlun Hveragerðisbæjar er sett fram á einum stað greining á stöðu húsnæðismála, hver er staðan, hvernig er húsnæðismarkaðurinn samansettur og hver er þörfin á uppbyggingu húsnæðis miðað við gefnar forsendur.