Fréttir
Verkfall boðað á Óskalandi
Boðað hefur verið til ótímabundins verkfalls í tíu leikskólum frá og með 10. desember nk., hafi samningar ekki náðst milli Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Jól í bæ – viðburðir á aðventu og jólum 2024
Það verður mikið um að vera í Hveragerði í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar.
Viðburðadagskrá fyrir aðventu og jól
Gefin verður út viðburðadagskrá fyrir aðventu og jól á prentuðu og rafrænu formi.
Opinn fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á Suðurlandi
Opinn fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á Suðurlandi
Sögutækni á miðlum - námskeið með Auði Ösp
Auður Ösp Ólafsdóttir kennir gagnlegar aðferðir sögutækni í markaðssetningu miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 10-12.
Getum við bætt efni síðunnar?