Skreytingarverðaun - Blómstrandi daga 2025
12.08
Frétt
Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið/garðinn, best skreyttu götuna og frumlegustu skreytingarnar á Blómstrandi dögum.
Við óskum eftir TILNEFNINGUM frá íbúum og gestum til þessara verðlauna. Hægt verður að senda inn tilnefningar til kl. 12 á laugardaginn. Veitt eru ein verðlaun í hverjum flokki.
Verðlaunin verða afhent á fjölskylduskemmtuninni á laugardaginn 16. Ágúst sem hefst kl. 14:30 í Lystigarðinum
Viðburðir og dagskrá má finna á Facebook - blómstrandi dagar
Síðast breytt: 12. ágúst 2025
Getum við bætt efni síðunnar?