Fara í efni

Malbikunarframkvæmdir í Hveragerði 20. - 22. ágúst

Þriðjudagurinn 19. Ágúst

  • Breiðamörk milli Sunnumörk og Austurmörk – Fræsingar og í kjölfarið viðgerðir
    • Framkvæmdir hefjast um kl. 9:00 og standa til 16:00 en með fyrir vara um verður, aðstæður og framgang verksins

Fimmtudagurinn 21. Ágúst

  • Breiðamörk milli Sunnumörk og Austurmörk – Malbikun
    • Framkvæmdir hefjast um kl. 11:00 og lýkur um kl 17:30

Föstudagurinn 22. Ágúst

  • Breiðamörk við Laufskála
    • Framkvæmdir hefjast um kl. 9:00 og standa til kl. 14:00 en með fyrirvara um verður, aðstæður og framgangsverkins
    • Meðfylgjandi eru 2 lokunarplön fyrir þessa framkvæmd og byrjað verður á stærri hlutanum og hann kláraður, þar sem umferð inn í dal verður um Laufskóga.
    • Við reiknum með að breyta lokuninni milli kl 12 og 13 en mjög erfitt að finna nákvæmari tímasetningu fyrr en verkið er hafið og við sjáum framganginn.
  • Heiðmörk
    • Framkvæmdir hefjast strax í kjölfarið af síðustu framkvæmd en við reiknum með að það verði um kl. 14 og standi til kl. 17 – en sami fyrirvari er um verður, aðstæður og framgang verkins og fyrri verka.

 


Síðast breytt: 18. ágúst 2025
Getum við bætt efni síðunnar?