Listamannahúsið Varmahlíð – umsóknir um dvöl
Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði. Horft er til listamanna sem eru í fagfélögum í sinni listgrein auk annarra listamanna.