Fréttir
Einstök rekstrarafkoma Hveragerðisbæjar fyrir árið 2024
Ársreikningur Hveragerðisbæjar var tekin til fyrri umræðu bæjarstjórnar fimmtudaginn 10. apríl. Niðurstaðan er einstaklega góð og skilar einstakri rekstrarafkomu bæjarins.
Úthlutun leikskólaplássa í leikskóla Hveragerðis fyrir skólaárið 2025-2026
Umsóknir um leikskólapláss fyrir skólaárið 2025-2026 þurfa að berast fyrir 22. apríl 2025 og er skilað inn á íbúagátt Hveragerðisbæjar. Í fyrstu úthlutun verður einungis úthlutað þeim sem sótt hafa um leikskólavist fyrir þann tíma og hafa lögheimili í Hveragerði.
Plássum er úthlutað í kennitöluröð, þar sem elstu börnin fá boð fyrst og svo framvegis.
Staða mála hjá Vatnsveitu Hveragerðisbæjar.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ítrekar að vatnið er ekki talið heilsuspillandi þrátt fyrir að gæði þess séu ekki viðunandi.
Staða mála hjá Vatnsveitu Hveragerðis.
Heilbrigðsieftirlitið hefur upplýst okkur í dag um að í málmsýnun, sem tekin voru upphafi vikunnar, finnist engin óvenjuleg gildi. Þá hefur verið upplýst í gær að engin kóli/ecolí gildi finnast í neysluvatninu, sem er hæft til neyslu.
Getum við bætt efni síðunnar?