Fara í efni

Fréttir

Minnkum óflokkaðan heimilisúrgang um 10% á ári

Getur hópur eldhuga fengið heilt bæjarfélag til þess að draga úr óflokkuðum heimilis úrgangi um 10% á einu ári? Áskorunin sem hópurinn ætlar að einbeita sér að snýr að úrgangsmálum í Hveragerði og hvernig best sé að færa bæjarfélagið í átt að hringrásarhagkerfi með engri sóun eða „zero waste economy“.

Lífshlaupið 2021 hefst 3. febrúar

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.Lífshlaupið 2021 hefst 3. febrúar. Skráning er hafin.

Nýung á heimsvísu sett upp í Hveragerði

Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði. Er það í fyrsta skipti í heiminum sem slík dæla er notuð í svo heitum jarðhitavökva en búnaðurinn hefur verið þróaður og notaður í olíugeiranum.

Síðasti séns að skila inn svörum úr jólagluggunum

Í desember var hægt að sjá skreytta glugga opnast einn af öðrum hjá fyrirtækjum í bænum og hver gluggi hafði eina setningu með í útstillingunni. Þegar setningarnar eru settar saman mynda þær fallegt jólalag eftir tónlistarmann sem býr í Hveargerði.

Úrslit í Snjall jólaratleik

Snjall jólaratleikurinn gekk vel í desember og voru um 60 lið sem kláruðu leikinn. Þátttakendur í hverju liði voru frá 1 til 5. Þrjú efstu liðin fá gjafabréf sem má nýta hjá þjónustuaðilum bæjarins.
Getum við bætt efni síðunnar?