Fara í efni

Fréttir

Opið ungmennaráð ræddi hátíðahöld

Það vantaði ekkert upp á hugmyndirnar hjá unga fólkinu í Skjálftaskjóli þegar menningar-, atvinnu- og markaðsfulltrúi heimsótti þau í opið ungmennaráð sl. þriðjudag. Tilgangur heimsóknarinnar var að ræða við þau um hátíðahöld í Hveragerði og fá fram skoðanir þeirra og hugmyndir á því hvað þau vildu helst sjá og gera á slíkum hátíðum.

Hreinsunarvika og plokkdagurinn mikli!

Nú þegar vorið er komið (vonandi) er rétti tíminn til að taka rækilega til í kring um sig. Þess vegna verður hreinsunarvika í bænum vikuna 27. apríl til 5. maí .

Verahvergi og Rósakaffi hlutu Umhverfisverðlaunin 2024

Sólin skein og hátíðlegur blær var í lofti þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2024 í gær, á sumardaginn fyrsta í Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Forsetinn naut liðsinnis hins nýja bæjarstjóra Hveragerðisbæjar, Péturs Markan, við afhendinguna. 
Getum við bætt efni síðunnar?