Fara í efni

Fréttir

Tilmæli vegna leikskólastarfs

Stjórnendur Hveragerðisbæjar og stjórnendur leikskólanna hafa fundað vegna hertra samkomutakmarkana vegna Covid-19.

Ævintýranámskeið sumarið 2021

Námskeiðin munu einkennast af útiveru, hreyfingu, lýðheilsu, vináttuþjálfun og sjálfstyrkingu. Hver hópur verður með sér áherslur sem samræmast aldri og þroska þátttakenda og hverjar hindranir barnanna gætu orðið á næsta skólaári.

Hættum að urða peninga og hugsum í lausnum!

Urðun er kostnaðarsöm og slæm lausn, ef lausn skildi kalla. Ein leið er að reyna að skapa einhverskonar hringrásarhagkerfi / „zero waste“ þar sem litlu, og helst engu er hent og þeim hlutum sem við höfum ekki not fyrir lengur er komið þangað sem þeir nýtast.

Vertu með / Come along / Prisijunk ir tu!

Bæklingarnir um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi fyrir foreldra af erlendum uppruna eru til á arabísku, ensku, filippeysku, íslensku, litháísku, pólsku, tælensku og á víetnömsku.
Getum við bætt efni síðunnar?