Umgengni við fatasöfnunargáma Rauða Krossins
Eins og flestir bæjarbúar vita er tekið á móti notuðum fötum hér í gáma á vegum Rauða Kross Íslands og er það ein af þeirra fjáröflunarleiðum. Bæjarbúar hafa löngum verið afar duglegir við að skila þeim fötum sem ofaukið er í þessa gáma og það ber að þakka.