Fréttir
Stóri Plokkdagurinn
Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn 27. apríl 2025 næstkomandi. Eftir veturinn bíður okkur heilmikið verkefni við að hreinsa allt sem undan snjónum kom ásamt öllu öðru rusli sem finnst á víðavangi. Við þurfum öll að leggjast á eitt og ná frábærum árangri.
Stóri plokkdagurinn á sunnudaginn
Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 27. apríl 2025 næstkomandi.
Bókasafnið í Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsmanni
Bókasafnið í Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsmanni
Drónaflug vegna kortagerðar á vegum Eflu
Á næstu dögum mun EFLA verkfræðistofa fljúga með drónum yfir byggðina á Hveragerði. Markmið með fluginu er að taka myndir vegna kortagerðar og fyrir vefsjá sveitarfélagsins.
Flogið er í um 100 m hæð yfir landi og farið fram og til baka yfir öll byggð svæði.
Gögn sem koma úr þessu flugi eru mjög nákvæm en eru ekki persónugreinanleg.
Líf og fjör á sumardaginn fyrsta
Það verður ýmislegt um að vera í Hveragerði á sumardaginn fyrsta.
Líf og fjör á sumardaginn fyrsta
Það verður ýmislegt um að vera í Hveragerði á sumardaginn fyrsta.
Getum við bætt efni síðunnar?