Fara í efni

Fréttir

Orkuveitan og Orka náttúrunnar (ON) bjóða til opins húss

Orkuveitan og Orka náttúrunnar (ON) bjóða til opins húss í sýningaraðstöðunni Gallerí á neðri hæð Ráðhússins í Þorlákshöfn í anddyri bæjarbókasafnsins, fimmtudaginn 5. júní kl. 16-18 til að kynna umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðra vinnslu- og rannsóknarborana í Hverahlíð II og Meitlum.

Sérkennslustjóri í Óskalandi Hveragerði

Leikskólinn Óskaland verður 9 deilda leikskóli frá og með hausti 2025 með 140- 160 börn á aldrinum 1.- 5 ára. Auglýst er eftir sérkennslustjóra til starfa í 100 % stöðu. Leitað er að lausnamiðuðum og ráðagóðum einstaklingi með brennandi áhuga á vellíðan og farsæld barna, framsækinni skólaþróun og framúrskarandi leikskólastarfi.
Getum við bætt efni síðunnar?