Fréttir
Tilnefningar til íþróttamanns Hveragerðis 2024
Sex íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Hveragerðis 2024
Áramótabrenna og flugeldasýning á gamlárskvöld
Kveikt verður í áramótabrennu við Breiðumörk ofan Grýluvallar á gamlárskvöld klukkan 20:30.
Hveragerðisbær fær 342.931.314 kr. styrk í nýja skólphreinsistöð
Hveragerðisbær er meðal 22ja samstarfsaðila Umhverfisstofnunar sem fengu samtals 3,5 milljarða króna styrk frá Evróðusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.
Íþróttamaður Hveragerðis 2024 - tilnefningar óskast
Óskað er eftir tilnefningum frá íþróttafélögum, sérsamböndum ÍSÍ og almenningi.
Getum við bætt efni síðunnar?