Fara í efni

Fréttir

Jólatré óskast

Hefð hefur verið fyrir því að velja fallegt tré úr garði gjafmilds bæjarbúa.

Íþróttamenn Hveragerðisbæjar - tilnefningar óskast

Menningar-, íþrótta- og frístundanefnd mun heiðra íþróttamenn í Hveragerðisbæ á milli jóla og nýárs eins og undanfarin ár. Kjöri íþróttamanns Hveragerðis 2020 verður lýst í Listasafni Árnesinga þann 27. desember kl. 16:30.

Listamannahúsið Varmahlíð – umsóknir um dvöl

Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði. Horft er til listamanna sem eru í fagfélögum í sinni listgrein auk annarra listamanna.

Heiðmörk lokuð 11-14 október

Heiðmörk verður lokuð milli Breiðumerkur og Hveramerkur frá mánudeginum 11 október kl 10:00 til fimmtudagsins 14 október kl 16:00
Getum við bætt efni síðunnar?