Þjónustusamningur við Söngsveit Hveragerðis undirritaður
Það var notaleg stemmning í Hveragerðiskirkju í gær þegar Geir Sveinsson bæjarstjóri og Sigrún Símonardóttir formaður Söngsveitarinnar undirrituðu þjónustusamning til milli Hveragerðisbæjar og Söngsveitar Hveragerðis.