Setningarhátíð Blómstrandi daga og verðlaunafhending fegursta garða Hveragerðisbæjar
12.08
Frétt
Tilkynning
Setningarhátíð Blómstrandi daga verður haldin í Listasafni Árnesinga fimmtudaginn 14. ágúst kl. 16:00.
Verðlaunaafhending fegursta garða Hveragerðisbæjar fer fram og einnig verður lifandi Jazz tónlist.
Viðburðir og dagskrá má finna á Facebook - blómstrandi dagar
Síðast breytt: 12. ágúst 2025
Getum við bætt efni síðunnar?