Hveragerðisbær fær 342.931.314 kr. styrk í nýja skólphreinsistöð
Hveragerðisbær er meðal 22ja samstarfsaðila Umhverfisstofnunar sem fengu samtals 3,5 milljarða króna styrk frá Evróðusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.