Tillaga að starfslokasamningi bæjarstjóra lögð fyrir bæjarstjórn
Meirihluti bæjarstjórn Hveragerðisbæjar og Geir Sveinsson bæjarstjóri hafa komið sér saman um tillögu að starfslokasamningi Geirs. Tillagan verður lögð fyrir fund bæjarstjórnar kl. 08.00 á föstudaginn kemur, 22. mars.