Fara í efni

Fréttir

Bóbó er kominn aftur

Apinn Bóbó tekur á móti aðdáendum sínum á skrifstofu Hveragerðisbæjar til kl. 16:00 í dag, föstudag.

Lóðir við Hólmabrún lausar til úthlutunar

Lóðir við Hólmabrún eru lausar til úthlutunar, 18 einbýlishúsalóðirnar verða byggingarhæfar 15. október nk. Sunnudaginn 3. apríl n.k. verður verður lokað fyrir umsóknir og útdráttur fer fram á bæjarráðsfundi þann 7. apríl 2022.

Alútboð-bygging íbúðakjarna Nauthaga 2 á Selfossi

Bergrisinn bs, Austurvegi 2, Selfossi, kt, 570915-0290, fyrir hönd óstofnaðs hses félags, óskar eftir tillögum í hönnun og byggingu sex íbúða íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Nauthaga 2 á Selfossi.
Getum við bætt efni síðunnar?