Baráttunni um Reyki er ekki lokið
Vonir okkar um flottan og öflugan garðyrkjuskóla sem m.a. gæti stuðlað að sjálfbærni og auknu matvælaöryggi dvína nú með hverjum deginum.
En baráttunni er ekki lokið!
Við munum halda áfram að berjast fyrir öflugum skóla að Reykjum!