Fara í efni

Fréttir

Guðbjörg Íslandsmeistari í Crossfit 2022

Guðbjörg Valdimarsdóttir varð Íslandsmeistari í Crossfit í opnum flokki kvenna um liðna helgi. Crossfit Reykjavík hélt Íslandsmótið að þessu sinni.

Karlalið Blakdeildar Hamars bikarmeistarar 2022

Karlalið Blakdeildar Ham­ars vörðu um liðna helgi bikar­meist­ara­titil sinn í blaki með 3:0 sigri á KA í úr­slita­leik Kjörís­bik­arkeppninnar í Digra­nesi.

Bóbó er kominn aftur

Apinn Bóbó tekur á móti aðdáendum sínum á skrifstofu Hveragerðisbæjar til kl. 16:00 í dag, föstudag.

Lóðir við Hólmabrún lausar til úthlutunar

Lóðir við Hólmabrún eru lausar til úthlutunar, 18 einbýlishúsalóðirnar verða byggingarhæfar 15. október nk. Sunnudaginn 3. apríl n.k. verður verður lokað fyrir umsóknir og útdráttur fer fram á bæjarráðsfundi þann 7. apríl 2022.
Getum við bætt efni síðunnar?