Geir Sveinsson nýr bæjarstjóri
			
					04.08			
			
					
							
					Frétt				
					
		Síðast breytt:  4. ágúst 2022
Getum við bætt efni síðunnar?
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar og Sandra Sigurðardóttir, formaður bæjarráð undirrituðu í dag ráðningasamning við Geir Sveinsson nýjan bæjarstjóra Hveragerðisbæjar.