Að ganga úti í náttúrunni skapar vellíðan, eykur góða skapið og minnkar kvíða. Við þurfum að gefa okkur að minnsta kosti um 30 mínútur á dag til að vera úti og hreyfa okkur.
Bæjarstjórnar samþykkti á fundi sínum þann 7. júní að ein klukkustund á dag verði gjaldfrjáls í öllum árgöngum í leikskólum bæjarins frá 1. september 2022.
Tvær deildarstjórastöður eru lausar frá 8.ágúst. nk. Reynsla af stjórnunarstarfi kostur en ekki skilyrði. Einnig vantar leikskólakennara og leiðbeinendur til starfa. Leitað er að metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum einstkaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum.