Fréttir
Staða mála hjá Vatnsveitu Hveragerðis.
Heilbrigðsieftirlitið hefur upplýst okkur í dag um að í málmsýnun, sem tekin voru upphafi vikunnar, finnist engin óvenjuleg gildi. Þá hefur verið upplýst í gær að engin kóli/ecolí gildi finnast í neysluvatninu, sem er hæft til neyslu.
Getum við bætt efni síðunnar?