Fara í efni

Fréttir

Sautján fá úthlutað dvöl í Varmahlíð 2026

Menningar-, atvinnu- og markaðsnefnd Hveragerðisbæjar hefur lokið við úthlutun á dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð fyrir árið 2026. Alls bárust 28 umsóknir og var ákveðið að 17 listamenn fengju úthlutun.

Samhljóða samþykkt kröftug fjárhagsáætlun 2026

Fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2026 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær. Reiknað er með að rekstrarniðurstaða samstæðu verði 500 m.kr. og að handbært fé frá rekstri verði í árslok 262 m.kr.
Getum við bætt efni síðunnar?