Öxnalækjarvegur 5 laus til úthlutunar
29.01
Frétt
Iðnaðar- og athafnalóð við Öxnalækjarveg 5 er laus til úthlutunar. Tekið verður á móti umsóknum um lóðina til 26. febrúar 2026 og verður lóðinni úthlutað á fundi bæjarráðs 5. mars n.k. Berist fleiri en ein umsókn um hverja lóð verður dregið á milli umsækjenda að viðstöddum fulltrúa sýslumanns.
Upplýsingar um gjöld er að finna á kortavef Hveragerðisbæjar og í samþykkt sveitarfélagsins um byggingargjöld.
Deiliskipulagsskilmála má kynna sér hér.
Merkjalýsing um Öxnalækjarveg.
Síðast breytt: 29. janúar 2026
Getum við bætt efni síðunnar?