Hveragerði 80 ára
Hvergerðingar fagna á næsta ári 80 ára afmæli sveitarfélagsins, þann 29. apríl 2026. Afmælisnefnd hefur verið að störfum undanfarna mánuði og býður nú fyrirækjum, einstaklingum og félagasamtökum í Hveragerði að leggja sitt af mörkum til að fagna afmælisárinu með hvers kyns viðburðum og uppákomum.