Fara í efni

Fréttir

Tímamótasamningur um uppbyggingu í ferðaþjónustu

Hveragerðisbær og Reykjadalsfélagið hafa náð tímamótasamningi um viðamikla ferðaþjónustuuppbyggingu á Árhólmasvæðinu í Hveragerði. Samningurinn felur í sér kaup Reykjadalsfélagsins á byggingarrétti og úthlutun lóða ásamt uppbyggingu svæðisins.
Getum við bætt efni síðunnar?