Fara í efni

Fréttir

D&D prufukvöld með Spilahópnum

Komdu og prófaðu spilakvöld D&D Spilahópsins í Hveragerði, þann 2. og/eða 9. september. Leikjameistarnir Árni Hoffritz og Elías Breki Sigurbjörnsson hafa haldið utan um spilahópinn fyrir hönd velferðarsvið Hveragerðis síðastliðin tvö ár og hefur starf þeirra gefið góða raun.
Getum við bætt efni síðunnar?