Fara í efni

Fréttir

Samstarfspósthúsinu í Hveragerði lokað

Samstarfspósthúsinu verður lokað 31. ágúst 2023. Með póstboxi, póstbíl, landpóstum og pósthúsinu á Selfossi verður áfram tryggð góð þjónusta í Hveragerði og í dreifbýli.

Regnbogagatan Skólamörk

Í tilefni Hinsegin daga 2023 - menningar-, mannréttinda- og margbreytileikahátíð var Skólamörk gerð að regnbogagötu með vaskri framgöngu sjálfboðaliða sem máluðu á Skólamörkina

Uppbygging og leiga íþróttamannvirkja í Hveragerði

Meirihluti bæjarráðs samþykkti á fundi sínum í dag 10. ágúst að byggja gervigrasvöll í fullri keppnisstærð. Völlurinn verði upphitaður og upplýstur og staðsettur inni í Dal eins og gert er ráð fyrir í skipulagi bæjarins. Áætluð verklok eru haustið 2024. Einnig samþykkti meirihluti bæjarráðs að leigja, til þriggja til fimm ára, 700 fermetra atvinnuhúsnæði fyrir æfingar inniíþrótta.

Umsækjendur um tvær auglýstar stöður

Alls bárust 39 umsóknir um stöðu bæjarritara og menningar- atvinnu- og markaðsfulltrúa Hveragerðis, 13 um stöðu bæjarritara og 26 um stöðu menningar- atvinnu- og markaðsfulltrúa.
Getum við bætt efni síðunnar?