Fara í efni

Fréttir

Lóðir við Hólmabrún lausar til úthlutunar

Lóðir við Hólmabrún eru lausar til úthlutunar, 18 einbýlishúsalóðirnar verða byggingarhæfar 15. október nk. Sunnudaginn 3. apríl n.k. verður verður lokað fyrir umsóknir og útdráttur fer fram á bæjarráðsfundi þann 7. apríl 2022.

Alútboð-bygging íbúðakjarna Nauthaga 2 á Selfossi

Bergrisinn bs, Austurvegi 2, Selfossi, kt, 570915-0290, fyrir hönd óstofnaðs hses félags, óskar eftir tillögum í hönnun og byggingu sex íbúða íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Nauthaga 2 á Selfossi.

Þegar allir leggjast á eitt þá verður dagurinn þrátt fyrir allt góður!

Í morgun kom rifa á Hamarshöllina, ofsaveðrið náði þannig taki á höllinni með þeim afleiðingum að hún rifnar og fellur saman. Það er mikil mildi að enginn slasaðist af þeim sem þarna voru staddir og fyrir það þökkum við í dag.  Við viljum einnig þakka af heilum hug öllum þeim fjölda sem var að störfum í dag til að bjarga verðmætum, tryggja svæðið og sáu til þess að ekki urðu frekari skemmdir. Svona fólk er ómetanlegt með öllu !

Snjómokstur

Áhaldhús og verktakar bæjarins hafa unnið að snjómokstri síðan í nótt.  Unnið er eftir ákveðnni forgangsröðun,

Áskorun til Vegagerðarinnar

Bæjarstjórn ítrekar mikilvægi þess að veginum um Hellisheiði sé haldið opnum sé þess nokkur kostur. Fjölmargir sækja vinnu og/eða skóla á milli Suðurlandsundirlendisins og höfuðborgarsvæðisins og fjölgar sífellt í þeim hópi.

Vinsamlegast mokið frá sorptunnum

Grænu og brúnu tunnurnar verða losaðar eftir helgi því þarf að passa að vel sé mokað frá svo hægt sé að sinna þjónustunni.
Getum við bætt efni síðunnar?